Kennarinn - 01.10.1900, Síða 11
SKÝ&INGAR.
Bræðurnir höfðu verið dauðhræddir og komu.kvíðandi að húsl landstjórans. En
nú kom hvert atvikið öðru gleðilegra fyrir. Fyrst var Símeon bróðir þeirra leiddur
til þeirra, og má uærri geta, að]þar hafi^oröið fagnaðarfundur. Svo var þeim sagt,
að þeim væri öllum lioðið til máltiðar með landstjóranum í höll hans. Þjónustu-
menn Jósefs komu með vatn til að )>vo fætur þeirra.
Þegar landstjórinn kom inn báru þeir strax fram fyrir hann gjaflruar,sem þeir
höfðu haft með sör að heiman og hueigðu sig til jarðar fyrir honum. Hefðu
þeir nú vitað, að þetta var bróðir þeirra |>á hefðu |>eir óefað minst draumsins, sem
hann dreymdi þegar liann var litlll drengur og sem þeir urðu svo reiðir yfir, vegna
þess, að draumurinn merkti það,að sá dagur mundi koma,að þeir allir lytu honum,og
hann skyldi ráða yflr þeim.
Jósef talaði við þá mjög vinsamlega og spurði um liðun sjálfra þeirra og þeirrs,
sem heima voru. Um fram alt var honum ant um að vita hvort faðir sinn værienná
lifl og hvernig honum liði. Þegar Jósef sá albróður sinn Benjamín gathann eitt
augnablik ekk ráðið við tilflnniugar sínar. Með]]heita bæn á vörunum og tár í aug-
uuum gekk iiann afsíðis um stund. Þegar hann hafði svalað sérmsð gráti inni í
innra lierberginu,þvoði hann audlit sitt og kom aftur inn í borðsalin til bræðra sinua
og lót fram bera matinn.
Borið var á )>rjú borð. Við eitt þeirra sat Jósef sjálfur, við annað bræður hans, og
við hlð þriðja egyfzku mennirnir, sem með Jósef voru.
Jósef lét bræðurna setjast við borðið í röð eftir aldri, og þeir uudruðust næsta, að
hann vissi aldur þeirra allra, en samt grunaði þá ekkert.
Þegar vérliöfum gesti i boði kappkostum vér að sýna öllum jafna virðingu, En
það var ekki siður hjá Egyftum. Þeir lótu bera á því, hver vseri virðulegastur gest-
anna. Jósef breytti einnig svo við bræðursína og lót hafa mest við Benjamín.
.Jósef var enn að reyna bræður sina og komast eftir, hvort )>eir væru orðnir betrl
menu heldur en þeir voru þegar hann var hjá þeim og þeir seldu hann af-öfund og
vonzku. Hann hafði heyrt á tali þeirra, að þá augraöi sú syud, þegar þeir töluðu
samanásínu máli, en vissi ekki,að hann skildi hvað þeir sögðu. En það er ei nóg
að liryggjast af syndinni, heldur þarf það að fylgja með, að ásetja sér að bæta ráð
sitt og syndga ekki framar.
Þeir reidduet ekki nú þó Benjamín væri sýnd meiriAírðing en þeim, og þá vlssi
Jósef, að þeir hefðu breytst til batnaðar.
TIL KENNAKANS.—Aðal-atriði lexíunnar eru. 'l.IIin göfuga gestrisni Jósefs.
2. Ilinn mildi og viðkvæmi fyrirgefningar-andi haus. 3. Hann tekur allanótta
burt fuá bræðrunum.—Til þess að geta skýrt þessi atriðPætti kennarinn sð leita sér
uppiýsinga um mikilleika viðhafuanna við hiuar konunglegu veizlur á Egyfta-
landi, sem voru svo ólíkar )>ví, sem hebrezku fjármennirnir áttu að venjast, svo
liann geti iýst álirifum veizlunnar á bræðurna. Það að þeir lutu Jósef með svo
djúpri lotningu ætti að vera talað um í sambandl við drauminn, som liafðinúsvo
bersýnilega ræst, en 20 ár voru liðin frá |>ví Jósef hafði, dreymt liann. Það sýnir
hversu óbreytanlegar eru guðs ráðstafanir. Og þá má kenuarinn'ekki gleyma að
vekja athygli barnanna á hinum fagra og viðkvæma brúðurkæileika, sem Jósef
sýndi við þetta tækifæri.