Kennarinn - 01.10.1900, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.10.1900, Blaðsíða 12
—192— Lexfa 18. nóv., 1900. 23. sd. e. trín. BIKARINN FINST <1 |SEKK* BENJAMÍNS. I. Mós. 44:1-12. 1. Síðan bauð Jósef ráðsmanni sínum og mælti: Láttu í sekk þessara manna rnat,Jsvo 'míkið sem þeir geta’. liutt,^og silfur"hvers"i'ins’efst’í|sokk hans. 2. Og bikar minn, silfur bikarinu mikla, skalt þú láta í sekk;liias yngsta, og silfrið fyrir korn hiins. • Og hann gerði eins og ■Jósef sagði honutn. 3. Með degi Toru mennirnir látnir fara, þeir og asnar þeirra. 4. Þeir voru konmir út úr borginni, og ekki langt, þegar Jósef . sagði tíö ráðsmann sinn: Tak þú þig til, og far þú eftir þessum mönnum, og þcgar þú nær þeim, þá skaltu segja við þá: Þvi haíið þér launað gottjmeð illu? 5. Er það/ekki'það, sem hérra''minn drekkur afí hann veit vel [hTarJþað er], þúr liaiið gert þotta illa! a(i. Og hann náði þeiin, og sagðij'til þeirra þessi söinti orð. 7. Og þeir sögðu: I>ví talar lierra minn þessi orð? Fjarri sö það þjónum” þinum að aðhafast slikt. 8. Sjá! |>að Jeilfur, sern vör fuuduin ofan á í sekkjum vorurn, það færðum vér þér aftur úr Kanaanslandi; og vér skyldum stela úr ltúsi herra vors gulli og silfrij 9. Hver þjóna þinna, sem það (bikariun) flust lijá, hann skal deyja, og vér lika Jvera þrælarjherra vors. 10. Og hann svaraði: Jæja! veri það svo, eins og þér segið, hjá liverjum sem það flnst,,Teri sá þræll ininn, en þér söuð fríir. 11. Þá iiýttu'’þeir"sér,]k)g ”hver tók ofan sinn sekk. 12. Oc/ hnni leitaöi; byrjaöi d liinum elzia urj eudaði d hinuin yngsta, u<j hikarínn vur í Benjamíns séklc. LEXÍAN 8UNDURLIDU D. I. Undirbúningar undir heimförina, 1. og 2. v.—Nú eru bræðurnir ferðbúnir heim Qg eiga að fá ineira með sör en i fyrra skiftið. Jósef breytti höfðing- lega við þá.—Silfurbikar sinn lætur liann í sekk Benjamíns til ’að reyna nú liug bræðranna til lians og komast eftir, hve vel J.eir lialdi heit sín við föðursinn. II. Burtförin, 3,v.—öruggir og glaðir leggja þelr af stað. Þoir vita ekki hvað bíður þeirra. Það er gott að vór ekki vitum hvað'fyrir oss liggur á lifsleiðinnl. IIÍ. Eftirförin og h/indtakan, 4. 0. v.—Yér vitum ekki liverjir kunna að vera uð veita oss eftirför. Látum oss framganga sómasamlega og þá þurfum vér enga að liræðast. IV. Vörnin ng tilboSið, 7,-9. v.—Þeir fundu, að þeim var gert rangt til. Þeir vörðu sig með því, að minna á ráðvendni sina í þvi að skila aftur silfrinu. Tllboð þoirra utn að gefa þann í dauðan, sein bikarinn fvndist lijá, var óviturlegt. V. Ilrœðileg uppgötvun 1Ö.12. v.—Strax og leyst var ofan af fyrsta sekknum fóru þeir að æðrast vegna siífurslus. Ilvílík liegniug! Benjamín orðinn dauða sekur. UMTALSEENI. Tiígangur Jósefs i þetta siun og sþieki hans, sem sést af aðferð hans.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.