Kennarinn - 01.10.1900, Qupperneq 13

Kennarinn - 01.10.1900, Qupperneq 13
—193— SICÝRINGAR. Lífs-reynsla Jósofs hafði kent honum að þokkja forsjón guðs og stjórn hans í smáu og stóru. Af |>eirri ástæðu var liann fús að sættast við bræður sina og fyrir- gefa J>eim,? því i>ó >eir hefðu ætlað að gera honum iit, >á hafði guð stnúð >ví til góðs og látið i>að verða tll aö italda mörgu fólki við lýði. Nú reið á að vita, hvort þeir væru móttækilegir fyrir >á fyrirgefningu. Hefði Jósef ekki reynt )>á og lát-ið l>á sjáll'a reyna afleiðingar samskonar syntla og þeirra, sem þeir höfðu drý'gt, þá hefðu þeir ekki kunnað að meta fyrirgefninguna, því þeir héfðu ekki fundið til syndarinn ir. Jósef hafði reynt^af bræðrímum skort á ölluin bróðiirkærleika. Nú ætlaði líann að reyna hvort liugarfar þeirra væri enn eins,og hvort þ»ir sýndu yngsta bróður sínum sama kærleiksleysi og |>eir höfðu sýut lionnm. Ef |>eir ekki legðu bróðurléga rækt við Benjamín, yngsta bróðuriun, þá tettu þeir ekki skilið að fá'að vita, að ltinn voldugi landstjóri á Egyftalandi væri ltróðir þeirra. Þegar þeir liræðurnir komast nú í vandræðin, |>á or það mikil blessun fyrir )>á, að geta vituað til fvrri breytni sinnar sér til málsbótar,—Bikarinn kemur upp úr aekk Benjamíns. Eiga þeir að trúa augum sínum? Sá, sem þeir allir 'sízt. mundu gruna, reynist ntí sekur í að hafa launað vélgerðamanni þeirra með svikum og þjófuaði. Eu þarna var blkarinn. Benjamín sýndist sekur. Ilversu auðvelt er ekki að flnna ákærur og sannanir fyrir selctinni fyrir þá, sem umfram alia hluti sækjast sífelt eftir aö áksera náungann Qg sanpa hatin sek- anu um það, sem ilt er. Sekkur Benjamíns sagði, að hann hefði aöhafat ilt; sam- vizka Jians sagði, að liann væri saklaus. Niðurlútir og lirreddir standa þeir nú þarna frnmmi fyrir ráðsmanni Jósefs, Benjamín til dauða dsomdur, samkvæmt úrskuröi sjúlfra þeirra, og |>eir allir hinir þrælar; en samkvæmt úrskurði íáðsmannsins voru þeir allir fríir nema Benjamtn. Hatm skyldi fara með honum aftur til laudstjórans og vertt upp frá |>ví þræll liaiis. En á þessari hræðsiustund muna bræðurnir skyldleika sinn, og nú slá þeir Ítritig um Banjamíit til að standa eða falla með honum, og enginn lætut sér annað liug- kvtBinast, en að snúa með honum aftnr til hallarinnar, hvað sem )>að kost.i. Nú gat erginu vafl verið á því leugur, að liugarfar bræðranna var bréj’tt; Jósef var míbúinnað temja þá. Og nú gat lianu auglýst sig fyrir þeim og glatt )>á. TIL KENNABANS.—Oft gleyma menn misgerðum sínum )>ar til éinhvér vandræði koma fyrir og minna mann á þær, Yór ættmn að iðrast og biðja fyrir- gefningar áður en vér fyrir hegningu erum knúðir til þess.—Slceð getur að bikar gé S sekk voriim. Hvernig getur það verið? “Sekkurinn” er hjarta vort. Bikar- inn er ef til vili eigingirui, kærleiksleysi, geðvohska eða eitthvað annað ljótt. En evo er bikar syndarinnar falinti í lijartanu, að aðrir verða að segja oss til hans.— •Á- dóinsdegi verður iijartað rannsakað. Þá koma margar syndir í ljós. Verum því ekki of-stórorðir um sakleysi vort nú. Játum oss scka, en látum vei'ðskuldúu Krists liylja vorar syudir.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.