Kennarinn - 01.10.1900, Page 15

Kennarinn - 01.10.1900, Page 15
-195- SKÝRINGAR. I>0 gar bikar Jóiofs fanst í sekk Benjamíns sló ótta miklum yfu' bræSur hans. Angist þeirra var svo mikil, að þeir rlfu fötin utan af sér. Maður reit ekki livort þeir hafa haldið, að Benjamín hafl stolVð bikarnum eða hafa miyndað sór, að guð hali á einhvern óskiljanlegan liátt látið þetta rilja syonatil, svo þeim yrði nú hegnt fyrir glsepinn, sem var framlnn á Jósef. JTve n*r sem eitthvað óttalegt kom fyrír aljtu bræðurnir, að það kæmi til af glæpnum. Glæpurinn elti bræðurná eins og skuggi og lét )>á aldrei í friði. Beir létu sekki sína tafarlaust aftur upp á asna sína og sneru aftur mgð ráðs- manni Jósefs. Sagan segir ekki hvort Benjamín haflverið spurður, hvort hann liafi stolið bikarnum eða hvað hann lnifi sjálfur sagt urn þetta. Þeir gengu allir fram fyrir Jósef og rörpuðu sér að fótum hans til að láta í 'jósi hrygð sýna og ótta. Jósef talaði harðlega til bræðranna og spurði hvort þeir viosu ekki, að hann kæmist að því, ef menn hefðust ílt, að. Þá tök Júda ti 1 rnáls, því hann hafði heitið föður sínutn svo staðfastlega, að koma með Benjamín lieirn aftur liéilan á iiófi. Hann segist ekkert vita iivað hann eigi að segja við Jósef, og livernig hann goti afsakað þá, því guð hali koinið upp um þá iriisgerðum þeirra og sé nú að hegna þeiin. Þeir geti ekkert gert, nema bjóða sig fram senr þræla Jösefs. En Jósef segir það skuli aidrei verða. Þcir skulu allir fara iieim til fíiðurs sins nema sá, sem bikarinn fanst iijá, lianu skuli veröa eftir og verða þræll sinn. Þetta var Bonjamín, sem Júda hafði lofað að annast. Júda gekk nnr Jósef og bað lianu að reiðast ekki en lofa sér að tala fáein orð. Júdii minti svo Jösef á alt, sem liann hefði boöiö, nfl. að sækja Benjamín .og koma með iiann, faðirinn hefði verið ófáanlegur að sleppa hon- on loks látið nndan, er Júda tók að sér að ábvrgjast hann. Hatin sagði Jójef, nð faðir sinn inundi alls ekki: lifa, ef Jionum væri sagt, aö Berijainín v*ri kominn i liomhir Egyfta. Þess vegna grátbað Júda Jósef að taka sig í Blaö Benjamíns, gera sig að j.ræli sínum, en leyfa Benjamín að íara. Vafahiust.hefur Jósef fundið við til aðveröa að beyta svona mikilli liörku, en kvorsu mikil gleði lionum hefur líka veriö af að flnna nú, að bræður sinir voru ekki lengur grimmir og liarðhjartaðir, heldur orðnir göðir og drenglyndir menn. fi'IL KJCNHAUAHH. J.ýs örvæntiugu bræðranna og austurlenzka siðnum að '■'fa klæði sín til merkis urn srirg og angist. Ber sarnán þenna viðburð, þá hræð- "i'nir falla fram og biðja Jósef vægðar, og það, þegar hann fyrir 20 árum grát- K;ð þá að niðast ekki á sér. Maðut' skyldi taka vel eftir ræðu Júda er liann kiður fyrir Benjamíu. En ekki gctur hann með j.vi forlikað fyrir hluttöku 8lna í glæpnum gamla. Breytni Jósefs má ekki skoða sprotua af liörku eða kefndarlmg, heldur sem viðleitui til að auðmýkja og betra bræður slna og er öll sj’rottin al’ kærleika. Ast Júda á föður sínuni og umhyggja iiuns fyrir tilfinn- "’gum hans ætti að sýna til eftirdæinis. Allar raunir hræðranna benda á stríð syudugs nianns, sem sífelt verður að líða sálat'kvalir, unz hann loks flunur frið fyrirgefning hjá guði.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.