Kennarinn - 01.10.1900, Qupperneq 16

Kennarinn - 01.10.1900, Qupperneq 16
106— TIL KAUPENDA “KENNARANS.” Þetta ðr seinasta blað III. Árg. Sömu reglu verður fylgt eins og áður, að sendc. ekki blaðið öðrum «n þeim, sem búnir eru að borga, í næsta mánuði (nóv.) kernur út fyrsta blað IV. áí-g. Fyrirþann tírna þarf borg- unin að Vera kominn til útgefandans eða útsölumannanna, svo víst sé, ]>ér fáið blaðið. Nokkrir liafa borgað fyrir part af næsta árg. og einstaka menn fyrir allan árg„ og verður þeirn vitaskuld sent blaðið út þann tima, sem peir.hafa borgað fyrir f>að, Seudið ekki Canadíska peninga nö frímerki, Bezt er að senda borgun með earpress-ávísun. Annars geta menri í Canada sent peninga til hr. H. S. Bardals í Winnipeg. Skrifið utan á öll bréf útsending og borgun viðvíkjandi: G. B. Bjöknson, Minneota, Minn., U. S. TVI8VAK í MÁNUDI. Northern Paciflc járnbrautarfélagið B«ndir landskoðeuda-lestir vestur fyrsta og þriðja þrlðjudag iivers mánaðar. Far8eðlar eru seldir frá austur-enda brautarinnar á aðalbrautinni og greinum ve«tan við Aitkin og Little Palls, Minn., og ko3tar jafnaðarlega helniing venjulegs fargjaldsog tvo doil. að auk. Landakoðendum og heimilisleitendum er geiiti tími til að stansa í ýmsum stöð- um til að sltoöa sig um og komast eftir- verði á löndum o. s. frr. Norðvesturlandið er framtíðarinnar land. Góð lönd fækka nú óðum, en þessar »koðunarf»rðir gefa takifæri, einkum ungu fólki, til að eignast lönd í beztu pört- um Norðv««turlandsins, og »em í flestum tilfellum North. Pac. baautin nær til. Skrifið eða komið eftir frekari upplýsingum til Chas. 8. Fee, G. P. & T. A., N. P. Ky., St. Paul, Minn. “VERðI LJÓ8!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðieik. Geíið út í Reykjavík af prostaskólakonuara Jóni Ilelgásyni og kandídat Ilaraldi Níels- syni. Kostar 00 cts. árg. í Aineríku.—Kitstjóri “Keunaraue” er útsölumðaur biaðsins í Minuesota. “EIMKEIDIN”, eitt fjölbroyttasta og skemtilegasta tíinaritið á íslenzku. Rit- gerðir, mýndir, sögur, kvæði. Verð 00 ceuts livert hefti. Fæst lijá H. S.Bardal, G. B. Björnson o. flr. “KENNARINN”.—Offlcial Sunday Scliool paper of the Icelandio Lutheran church in Ainerica. Editor, B. B. Jónsson, Minneotu, Miim.; associate editor, J.A. Sigurðsson, Akra, N.D. Publislied monthly at ilinneota, Minu. by G. B. Björnsou. PriceðOc. a year, Entsred at the post-oflije at Miuneota us second-clags matter,

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.