Kennarinn - 01.02.1901, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.02.1901, Blaðsíða 3
—51— að ná ].>ví taumlialdi á uiálinu, sem J>oir kvarta sumir yfir, að ]>eir ekki hafi, Yenjulegast er ]>að af viljaleysi en ekki öðru, að unga fólkið ekki kann íslenzku. Einhvern tíma kemur f>að að líkindum fyrir, að sd.-skólar vorir hætta að vera islenzkir en verða enskir. fín að sá tími sé nú pegar kominn get- ur maður ekki látið sér detta í liug. Pað er svo langt frá f>ví, að vér séum enn ]>á svo langt á veg komnir með að “liverfa í sjóinn. ’ Og á rueðan vör höfum íslenzkuna sem mál sunnudagsskólanna og brúkum hana við konsluna ættum vér að kappkosta að láta liana vera þar sem lireinasta og réttasta að vör getum—ekki að blanda enskutn orðunt saman við ia- lenzkuna að óþörfu, og urn frarn alt forðast að tala til skiftis íslenzku og ensku, slengja enskurn setningum alt í einu inn í talið. Pað pykir ávalt lyti að tala eins ræðurnanns sé á litinn eins og kyrtill Jósefs—rnarglit, blendingur tvtggja eða fleiri tnála. En pað or alvog eins tnikið lyti á kenslu kennarans ef talhans er blendingur ensku oglslenzku. r-i .ra Vér sjáurn ekki betur en að oss sö óhættað halda áfram enn um langa tíð að syngja í sunnudagsskólunum—og alls staðar: “Gef ]>ú, að móðurmálið mitt, minn drottinn, ]>ess eg beiði, frá allri villu klártog kvitt, krossins orð pitt út breiði.” BARNABÆN. (Aisent.) Himnum á, heilagi faðirir.n, vertu mér hjá; leiddu ntig, ljúfasti herra, lát ei náð pverra. Himnum á, hellagi frelsari, vertu rnér lrjá; leiddu nrig, bróðirinn blíði, í böli og stríði, Himnum á, heilagur andi, ó, vertu mór hjá, loiddu rnig, leiðtoginn bezti, að ljós mig ei bresti. Himnurtr á, heilaga þrenning, æ, vortu mör hjá; leiddu mig lífsins á brautir er linna hér prautir. -s,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.