Kennarinn - 01.02.1901, Blaðsíða 9
SKÝRINGAR,
FÝRÍR BÖRNIN.—I dag heyrnm vér tala einn spámatm gamla testamentiainá,
Esajas. SpámaBurinn talar oitis og heiiagur andi bltes honum Ibrjóst að tala. Það
erguð, setn talar fyrir mnnn spámannsins, þess v.egna ber oss að lesa og lieyra orð
lians með lotningu og alvöru. «
Efni lexíunnar er: Ekkifrumar yfirr/rfn. Einhver liefur verið i/firyrfin, i>. e. lia.fn-
að, burtskúfað, við hana skiiið í vesaldöini liennar. En nú verður liún ekki lengur
látin vera ein og yfirgefin: uú á að hjálpa henni. llún, sein við er átt, er kirkja
ísraelsmanna.
Guð hafði útvalið sér fólk, sem liann kallaði sitt. fólk, ísraelsfólk. Ilann lofaði
)>essu fólki náð og blessun til líkama ogsálar ef )>að einungis vildi vera sér hlýðið
og breyta vel. En aftur á móti hótaði hann fólkinu mikilli liegningu ef það óhlýðn-
aðist, Iíann sagðist )>á yflrgefa |>að og fá )>að óvinunum í liendur.
Þrátt fyrirallar aðvaranir guðs valdi )>ó fólk þetta liið vonda hlutskiftið, ólilýðn-
aðist; (>á hegndi guð )>ví og lét )>að lifa marga dimina daga og )>ola raun og smán.
Það var loks tlutt burt af ættjörð sinni til framandi lando, þar sem |>að var svo sorg-
.mætt, að |>aö ekki lengur gat suugið ljóð sín og sálmn, heldur hengdi liörpur sínar
ágreinar trjánna og grét. Fólkið vnr niðurbeygt, hjál]iarlaust, yíirgelið.
En nú iðraðist |>að. Nú vildi |>aö bæta ráð sitt. Nú þráði )>aö að koma aftur heim
á æskustöðvarnar og í land feðra sinna.
Alt þetta sá Esajas fyrir fram, og |>vi vill liann luigga fólkið með )>essum orðum.
En það kunui okki aö meta orð spáhiaunsins fvr cu )>ro var fallið tii botns í eymda-
djúpið.
Esajás segir að kirkjan skuli koma fram og skina eins og brennandi blys í liinum
climma heimi- Heiðingjarnir skulu sjá'ljós heunar. Það er guðs kirkja og liún
skal þes3 vegna verða vegsamleg um alla jörð. Guð skal gefa lienni nýtt nafti
(Gyðinga kirkjan verða að krixtinni kirkju), nýtt líf og nýja vegsemd. Og þegar
sá tími kemur skal fólkið lofa guð og liann skal blcssa sitt fólk.
FYRIR KENNARA.NA. -1. Guðspjallið, sem tilheyrir þpsstun lielgidegi, skýrir
ástandið dn guðs, lijá þeitn, sem erti i/iirytfnir: a) Sálir mannanna eru )>á undir
áhrifum myrkravoldisins. b) Þeir kveljast. c) Þoir eru hjálparlausir. Þessi neyð
koin Kanversku konunni til nð leita til Jesií.
II. Jssús var sendur til að leita liinna týndu sauða af ísraelsætt. Guð opinberar
miskunsína viðsinn lýð með Jlessíasar-gjöflnni. Guðs eignarlýöur er nú kirkjan
lcristna. Kirkjan liefur lilotið )>á uáð, sem Messias með endurlausnarverki sínu
afrekaði.
III. Kanverska konan var lieiðiu, en samt veittist henni farsæld fyrir . trúnn. Það
minnir bss á )>að atriði lexíunnar, að heiðingjárnir verða fyrii trúna aðnjótaudi sæiu
ísraelsbarna. Fyrir Messías átti Gyðingum að veítast liin æðsta vii ðing, og sökum
opinberunar-náðar Jesú varð ísrael öllum þjóðum jarðariuúar til blessuuar,
IV. Lærisveinarnir gátu ekki líktiað nauðstöddu kouuunni. Samt, átt.u. þeir að
framkvæma enn )>á meiri kraítaverk. Fyrir lærisveiua Jesú á öllum txmum á kirkjan
aðstríðavið riki myrkursins og frelsa menniua undan ánauð djöfulsius. Ætlunar-
verlt. heunar cr að leysa menn úr ánauð syndanna.