Kennarinn - 01.02.1901, Blaðsíða 11

Kennarinn - 01.02.1901, Blaðsíða 11
—5'9— • SKÝRINGAR. FYRIR BÖUNIN—Þetta er sorgleg saga—raunaleg lexía. Ilún lýsir hTereú úguölegir sumir ísraelsmenn voru,og liinni eðlilegu afieiðingu syndauna. Við skulum hugsa um efni lexiunnar í sambandi við manulífið í kring um oss, Guð er liinn sami nú og lmnn úður var; syndiu er eins nú í dag og hún var forðuui. og enn þú eru margir óguðlegir menn á jörðunni, svo alt, sem sagt er í lexíunni, getur lieimfærst upp á vora daga ekki síður en upp á tíð spámanusins. Lexían byrjar með að segja frá því, að guð geti ávalt lijálpað og ávalt bænheyrt, en að guð muni ekki ávalt lieyra og hjálpa. Guð líknar ekki liinum óguðlegu. Guð frelsarekki þ_á, som áfram halda í 6ynd og þrjóaku. Guð slakar ekkert til viö vonzkuna og myrkríð. Þeir sem leita náðar guðs, verða aö þvo hendur sínar. Lexían kennir oss, að syndararnir byrgi ásjónu gaðs, svo þeír ekki geti séö haua. Þeir haldaáfram í einhverjum eða öllum þeim syndum, sem upp eru taldar: Þeir úthella blóði,—Og ó, liversu hryllilegt það pr að hafa blóðugar hendur og seka samvizku. Þeir ljúga,—og hversu viðbjóðslegt það er að segja ósatt. Það er næstum eius ilt eins og að myrða. Þeir fara með rangsleitni.—Þeir sitja um að gera öllum ógagn. Þeir bera róg og spilla vináttu manna. Þeir vekja óeiröir og sundurþykkju. Þeirklekja út höggormseggjum og vefa kongulóar vefi. Þeir leggja snörur fyrir saklausa menn, spilla mannorði þeirra, koma þeim i óvirðingu. Þessir menn sitja á launskrafi og brugga svikráð sín. Þeir tala ilt um alla, sem fram hjá ganga. Þeir þekkja ekki veg friðarins. Þeir hirða ekki um réttvísina. Djöfulliuu'lieiur þá í klóin sér og þeir eru vinnutól lians. En guð lætur ekki að sér liæða. Ávalt skulu menn uppskera það, sem þeir sá; uppskeran kemur, ef til vill, löngu eftir báninguna, en iiún keumr áreiðanlega. llaldi syndarinn áfram glaipum sínum, gangi um sem blindur maður og sé sem dauður maður, )á kemur liann til dóins og eilífs dauða. Syndir lians skulu vitna gegn lionum á þeim mikla degi dómsins. Guð lætur ekki að sér Jiæða. llanu Bem- ur aldrei frið við syud og vonzku, hann mun ei eilíflega geyma síua reiði. FYRIIt KENNARANA.—I. Almœtti og almzka guði. 1. v.—Samson veittist eins létt að slíta ný reipiu eins og fúin þráð. Guð getur slitið hin sterkustu, ekki siöur en hin veikustu, bönd af hiindum syndugs manns, ef hinu syndugi maður vill láta leysa sig. II. —Meðvitxmd ayndarinnnr fjarlœgir manninn frd gvði. 2. v.—Þegar sólmyrkvi verður orsakast það af því að tunglið kemur milli sólarinnar og jarðarinnar. Sólin er eins björtog áður þó vér eklti sjáum liana. Syndin kemur milli guðs og manns- ins og veldur myrkrinu. III. Lýting si/ndarann og verkithans. 3.-8. v.—Syndiu er hryllileg og Byndarinn viðbjóðslegur. Menn tala um fátækt, slys og sorgir sem eymd; en engin eymd er í raun og veru til nema syndin. IY. Astvnd ayndarans. 9.10. v. Blindni, dauði. Ait er myrkur, ekkert ljós. Gegn um myrkur þessa lífs út i eilíft inyrkur liggur leið syndarans. V. Syndajátning. 12. v. Maður þarf aldrei að skammast sín fyrir að viðurkenna, að lianu hafi farið vilt, það er sama sem að sýna að nú sjái liann betur og sá betri maður. Hver maöur, sem fær að njóta guðs núðar þarf íyrst að sjá syud sína, játa haua, iðrast liennar, reku liana burt. Þá kemst.hann frá myrkriuu til ljósslns.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.