Kennarinn - 01.02.1901, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.02.1901, Blaðsíða 10
3. sd. í föstu. L«xí» 10. rnarz, 1901. ENGIN TILSLÖKUN VIÐ Sl’ND OG RANGLÆTI. Æ’xry'. 69:1-10, 12. 1. Sjá )>ú! Ekki er liönd drottins svo stutt, aö hann megi ekki lijálpa, og okki evra lians svo þykt, aö linnn geti ekki heyrt. 2. 1>að era mitgerðir yðar, sem skilnað hnfa yert milli yðnr oq guðs, og yðar syndir hafa hyrgt auglit fians fyrir yður, svu hannheyrir ekki. 3. Því lófar yörir eru flekkaðir með klóði, og fingur yðrir með miegerðum; vöar varir tala lygi og yðar tunga fer ineð rangsleitni. 4. Enginn kallar á ráttlætið, og enginn umvandar með einlægni. Menn treysta á það, sem ekkert er, og tala liÉgóma. Þeir geta ofríki og ala misgerðir. 5. Þeir útklekja liöggormseggjum,og vefa kongulóarvefl. ilver, sem etur af eggjum þeirra, blýtur að deyja; verði þau i sundur troðin, kemur þar út naðra. G. Yefnaður þeirra dugar ekki til klæöa, og það, sem þeir vinna, verður eigi haft til skjóls; það,sem þeir vinna, eru vonzkuverk, og ofríkisverk liggja í lófum þeirra. Fætur þeirra eru skjótir til ils og fljótir til að úthella saklausu blóði; rúðagerðir þeirra eru skaðræðisráða- gerðir; tjón og eyðilegging er á vegum þeirra. 8. Þeir þekkja CKki veg friðarins, og engin réttindi cru á þeirra stigum; þeir umhverfa vegum sinum, og liver sem )>á vegu gengur, sá hefur aldrei frið. 9. Þess vegna eru róttindin langt frá oss, og róttlætið kemur ekki nálægtoss. Vér væntum eftir ljósi, en alt ermyrkt, eftir birtu en göngum þóí dimmu; 10. Vór þreifum fyriross eins og blindir menn með vegg, og fálmutn með höudunum, eins og þeir, sem engin augu hafa; vér rekum oss á um miðjan dag, eins og í rökkri, vér göngum i niöamyrkri, eins og danðir menn. 12. Þvi vorar mörgu misgerðir standa frammi fyrir þér, og vorar syudir vitna í gegn oss, og rér ritum rorar yfirtroöslur. TEXTA-SKÝItliSGAK 1. v. Farsæld sú, sem tulað er um i 58:14, fæst ekki; samt ekki vegna þess, að guð geti ekkl hjálpað og bænlieyrt. 2. v. Hún veitist ekki vegna misgerða mannamni. Þær hufa gert Bkilnað milli guðs og þelrra. 3. v. Ilendurnar drýgju Btór-glæpl, flngurnir fremja misgerðlr, varirnar ljúga og tungan fermeö liærð. 4. v. “Enginn kallará réttlætið,” það er, enginn liefur réttláta rannsókn, dómurarnir farameðólög. 5. v. “Höggormsegg,” eitruð egg; í staðin fyrir að tuka fyrir ranglætið meðan það er enn i eggi, útklekja þeir þeim. C. v. Skýlur )>eirra hylja ekki nekt þeirra og ranglæti. 7. v. Allir hæfileikar þeirra eru æfðir í uð gera ilt. 8. v. Þeii lifa í ellíf- um ófriði, undirforli og prettir eiukenna þá. Ö. v. Þess vegna getur ísrael ekki lengur þókst af réttlæti og sakleysi, heldur verður að játa sekt á sig. 10. og 12. v. Guð veit um allar þessar syndir lýöslnB og engar afsakanir duga.—Þetta er þung refsingar ræöa, óttalagar ákærur; en spámaðurinn ávítar þó i kærlelka, i þeiin til- gangi að fólklð bæti ráð sitt og fái notið náðar.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.