Kennarinn - 01.03.1902, Blaðsíða 4
20
KENNARINN
AÐ LESA DAGLEGA. — Mán.: s.Mós. <), 1—20. Þrið.: s.Mós. 10, 1—22. Miðv.: 5. Mds.
11, 1—32. Eimt.: .5. Mós. 28, 1—14. Föst.: 5- Mós. 28, 58—68. Laug;: 5- Mós. 34. 1 —12.
KÆRU BÖRN! í>ið hafið heyrt talað um, að Jesús elski og sé góður við
okkur. En í lexíunni í dag heyrið þið, að hann hafi verið ákaflega harðorður,
Haldið þið ekki, að hann hafi þá elskað líka? Verið viss um það. Þegar þið
eruð vond, þá getur verið nauðsynlegt áð vera harðorður við ykkur. Mamma
ykkar elskar ykkur eins þá, þó hún sé hörð við ykkur. Hún vill láta ykkur finna
til þess, að þið hafið verið vond. E£ þið finnið ekki til þess, þá getið þið ekki
bætt ykkur og orðið góð. Þegar Jesús er harðorður um þessa menn, sem lexían
segir frá,þá var það af því þeir voru vondir og hann vildi þsirsæju það og bættu
sig. Þeir voru hræsnarar. Það er ljótt. Það er að vilja sýnast vera góður og
þykjast vera góður, þegar maður þó er vondur. Og hugsa um, hvað mennirnir
segja um mann, en ekki, hvað guð segir. Það megið þió aldrei gera, börn,
Biðjið guð að hjálpa ykkur, .->vo þið íildrei verðið hræsnarar.
,,Hrind þú ei frá þér herrans hönd, j legg heldur bæði líf og önd
hún þótt þig tyfta vildi; I ljúflega’ á drottins mildi.“
TIL LEIÐBEININGAR. Hinn miskunnsami konungur getur orðtð harð-
orður. Onnur hlið kærleika hans. Hatar alla synd. Tal vel um þetta. Sýn
líka vel fram á, hvernig hræsnin er og dóminn yfir henni.
FIMTI SJNNUD t FÖSTU—IG. Mavz.
BoðunardEiííur Marfu.
HvaSa sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Bsðun Maríu.
Hvar stendur það? Hjá Lúk. i, 26—38.
Hvert er 7. boðorðið? Þú skalt ekki stela. Hvað þýðir 7. boðorðið? Vér
eigum að óttast og elska guð. svo vér .ekki tökum peninga eða fjármuni náunga
vors, né drögum oss það mað sviknum kaupeyri eða vélaverslun, heldur hjálp-
um houuiri að geyma eigna sinna og efla atvinnu sína.
Hver'voru efni og minnistextar lexíanna tvo síðustu sunnudaga? Hvar
stóð leiþan á sunnud. var? 1. Hverjir segir Jesús sitji á stóli Mösesar? v'2.
Hvað segir liann um þá? 3. Hvernig dæmir hann um þ.í? Hver er jexían í
dag? Hvar stendur hún. Lesum liana á víxl. Les upp minnistextann.
VITNISBURÐUR KONUNGSINS UM SJÁLFAN SIG.
Matt, 26, 59—66. (Til sarnanb.; Mark. 14, 55—64: Lúk. 22, 66—71).
Minniá'textí v. 64.
59. En hinir æðstu prestar, öldungarnir' og alt hið miícla ríð, leituðu ljúg-
vitna gegn Jesú, svo að þeir gætu selt hann í dauðánn. 60. En fundu ekkert
saknæmt um hann, jafnvel ]i > margir ljúgvoltar kæmu fram. Sðastkonm
fram tveir ljúgvottar. 61. Þeir er sögðust hafa heyrt hann segja: Eg get brotr
ið musteri guðs og bygt það aftur innan þriggja daga. 62. Þá st .ð úpþ hinú
æðsti priestur og mælti: Svarar þú éngu til þess, seni þessir ásaka þig um?
63. En Jesús þagði. Þá mælti hinn æðsti prestur: Eg særi þig víð hinn lif-
anda guð, að þú segir oss það, ef þú ert Kristur, sonur guðs. 6/f. Svo 01'
scm þú sagfiir; cn cg segi yður, afi eftir þctta munufi þcr sjá
mannsins son sitjanda til hœgri handar hins alvalda guffs, og
komanda í skýjum htltuns, 65. Þá reif hinn aðsti prestur klæði sín oj