Kennarinn - 01.03.1902, Qupperneq 8
24
kennariNM
engillinn: Verið óhræddar; eg veit, að þér leitið að Jesú, hinum krossfesta. 6
Hann cr ckki hcr, því hann cr upp risinn, eins og hann sagffi;
komiff og sjáiff staffinn, þar scm herrann lá.
fi) Sabafsdagurinn. b) Föstud. langi. — Föstud.-kvöldið um kl. 6 hafði
Jósef frá Arematía, einn úr ráðinu, heimulegur lærisveinn, ásamt Nikódemusi,
lagt Jesúm í gröfina og velt steini fyrir. Óvinir Jesú nú rólegir? Nei. Óttast
Jesúm enn. Hafði sagst upp rísa á 3. degi. Vinir Jesú gleymt því. Óvinir
hans muna það. Vond samviska.styrkir oft minnið.—Óttast lærisv. beiti brögð-
um. -Margur hyggur mig sig,—-Ætla sér sannarl. ekki að efla málefni Jesú,
,,þessa svikara".—Líta svo á,— En hingað til gert það á móti vilja sínum og ó-
afvitandi. Sömuleiðis nú.Fá varðmenn. Strengja snúru þvert yfir stein-
inn að framan og innsigla báða enda. Ekkert færi að koma svikum að. Nú
ánægðir. En það erum við líka. Jesús reis upp, af því hann var guðs sonur,
eins og hann játaði (26, 64), en enginn ..svikari", og málefnið hans málefni
guðs, mönnunum til eilífs lífs, en ekkert „húmbúg". — Konur síðastar (27, 61)
og fyrstar við gröfina. Kærleikur þeirra sterkastur.—Engill boðar fyrstur fæð-
ingu Jesú. Sömuleiðis upprisu hans. —Varðmennirnir verða hræddir og flýja.
Konurnar verða hræddar og koma nær. Við þær sagt: Verið óhræddar!—
Leita að Jesú dauðum, en, sjá! hann lifir.—LJuði sé lof. ..Dauðinn dó, en lílið
lifir. “—Þér menn, sem gangið með dauðann í sálinni, komið og sjáið: lífið lifir.
Og heyrið páskaengilinn prédika: verið óhræddir!
AÐ LESA DAGLEGA.—Mán.: Sálm, 118, 14—28. Prið.: Esek. 21, 25—27. Miðv.: H&ke.
2, 20—23. Fimt.: Sak. 6, 9—15. Föst.: Esek. 17, 22—24. Laug.: Esaj. 44, 21—28.'
IfÆRU BÖRN! Óvinir J esú gerðu alt, sem þeir gátu.til þess að gera út af
við hann og eyða áhrifunum, sem hann hafði haft. Þegar búið er að jarða
hann, þá tala þeir um hann sem svikara og um kenninguna hans sem villu.
Þótt hann sé í gröfinni, óttast þeir áhrif hans. Og til þess að þeir geti nú verið
fullvissir um,að algjörlega sé út um Jesúm.loka þeir gröfinni með innsigli (sign-
eti) ráðsins og setja menn við gröfina, sem áttu að vaka yfir henni og gæta henn-
ar. En, börn, dauðinn, þótt sterkur sé, getur ekki haldið Jesú föstum, — því
síður innsigli og varðmenn. Jesús rís upp. Hann hefir unnið sigur yfir synd-
inni, dauðanum og djöflinum. iiann hefir frelsið og lífið og sæiuna og vill
gefa okkur öllum, ef við að eins viljum þiggja. Hvað gott það er að eiga frels-
ara, sem lifir, og fá að lifa eilíflega með honum!
• ,,Sjá, gröfin hefirlátið laust I og grátur snýst í gleðiraust.
til lífsins aftur herfang sitt, | Ó, guð, eg prísa nafnið þitt."
TIL LEIÐBEININGAR. Skýr frá greftraninni. Tilganginum með jrað,
sem óvinir Jesú gerðu. Hvernig drottinh hefir snúið því til góðs. Seg frá kon-
unum við gröfina (sjá hin guðspjöllin). Lýs kærleika þeirra. Seg svo frá upp-
risunni og lát börnin finna til, hvað upprisuboðskapurinn er dýrðlegur.
Lexían á fyrsta sunnud. eftir páska er: Matt. 28, 7—15.