Kennarinn - 01.09.1903, Síða 8

Kennarinn - 01.09.1903, Síða 8
72 KENNARINN sækist eftir metorðum, metorðauna vegna, lesi í sögu Abímeleks dóm dr. yfir sér. Hann læri auðmýkt og að vera ánægður með þann stað, sem guð setur hann á, og að gera þar gagn eftir því, sem hæfileikar hans leyfa. AÐ LESA DAGLEGA.—Mán.: Hcbr. n, 17—3i- Þrið.: Ilebr. 12. 1—17. Miðv.: Ilebr. 13. 1—17. Fimt.: Jak. 1, 1—11. Föst.: Jak. 2, I—13. Lau«.: Jak. 2, 14—26. KÆRU I3ÖRN! Saga þessi um Abímelek er ljót. En drottinn vill kenna ykkur það, að saga allra þeirra inauna er ljöt, sein að eins hugsa um að verða niiklir, en ekkert um að gagna öðrum. Gleyina því guði. liugsið þið nú mest það að þjóna guði ; þá verður saga ykkar falleg. ,,Ó, gef að aldrei ginni mig“ o.sjrv.-- Sb, 297, 2. .. .. ~• átjíínda sd. eftir trínitatis-11. Okt. Hvaða sunnud. ur í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Hvcrs son cr Kristur? og: Hvert er hið æðsta boðorð í lögmálinu? Hvar stendur það? Matt. 22, 34—4Ö. 11 veinig hljóða boðorðin öll? og hvernig útskýra Fræðin hvert einstakt jieirra? llver voru efni og minnisfextar lex. tvo seinustu sunnudaga? Hvar stend- ur lex. síðasta sunnudags? 1. A hvern hátt sóttu [>eir Abímelek og hans metin ab turninum? 2. Ilvað vildi honum til, er liarin var að reyna að kveikja í kast- alanum? 3. Hvað bað hann skjaldsvein siun um? I-Iver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextaun. .IUl’TAOU UEITIIANS. Dtím. 11, 29—3Ö. — Minnist. fyri i partur 36. v. 29. Þá koin audi drottins yfn Jefta, og liann fór (meö her) um C.ílead og Manasse, síðau til Mispa í Gílead, og frá Mispa í Gílead fór hann yfir til Anim- onítanna. 30. Þá vann Jefta drotni heitogsagði: Ef þú algerlega gefur nú Ammonítana í mínar hendur, 31. þá skal það, sem (fyrst) gengur út af dyrum liúss míns á móti mér, þegar eg kem aftur ineð friði frá Ammonsbörnum, þá skal það (annaðlivort) verða drottins (eign), eður eg vil frambera það til brennifórnar. 32. Síðan fór Jefta mótl Ammouítmn til að heyja orrustu við þá, og drottinn gaf þá í lians liendur. 33. Og liann lagði þá að velli frá Aróer alt til þess komiö er til Minnít, og voru tuttugu borgir, alt til Abelkeramím (víngarða sléttlendisins), í mikilli orrustu. Svo hlutu Ammonítar að lúta í legra haldi fyrir Israelsmönnum. 34. Nú sem Jefta kom til húss síus í Mispa, þá gekk dóltir hans út á móti honum með bumbum og dausi, og hún var ein- birni, því hann átti (annars) livorki son né dóttur. 35. lin sem hann sá hana, reif hann ldæði síti og sagði: Æ, dóttir mín! Þú lielir (nú] öldungis gert út af við mig, og þú ert ein meðal þeirra, sem hrellir mig, því eg uppláuk mínum munni fyrir drotni, og eg get ekki tekið það aftur 36. Kn hiin mnraöi horrum: Ji'aðir minn! lltifir þv npp lokið þinurn munni ft/rir drotni. þd t;rrðu við mifi alt tinK ntj nf þíntini 111111111 i frum gengið cr, fyrst drottinn hefir gefið þér fullkomna hefnd yfir óvinum þínum, Ammónítunum. V. 29. orð. ísvig.: ,,meðher" villa. Jefta fór um þessi héruð í liðsöfn- un. Héruðin lágu fyrir austan Jórdan. Að vfsu var Manasse beggja megin og líklegt, að hann hafi farið í liðjöfnuð líka til Manasse fyrir vestan. Ekki síst þar sem 12, 2 sýnir, að hann hafði leitað liðs hjá Efraim.— 31. ,,Annaðhvort— eður": ^r rangt. Fyrir,,eður" á að standa ,,og". Jefta lofar guði brenni- fórn.— [Áframhald og njðurlag útskýringarinnar í næsta bl.j

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.