Kennarinn - 01.05.1905, Side 2

Kennarinn - 01.05.1905, Side 2
34 KENNARINN Og með mörgum fieiri orðum hvetur 'hann ,þá og, áininnir. Márgir s/fíróir.—*-Allir þeir, sem íiú iðrast og trúa fyrir', orð Péturs ,verða skírðir. Og bætast þannig við kristna 'söfriuðinn á l>eim tlegi nær þrjár þúsundir. , KÆRU BÖRN ! Sagan segir ykkur hvað skeði á fyrstu kristnu hvítasunnuhátiðinni Hún segir ykkur frá, hvcrs vegna við höld- ttm hvítasunnuhátíð, vegna þess að heilagur andi kom þá yfdr post- ulana. Ykkur hefir líka verið gefinn heilagur andi. Guð gerði það i skírninni. Iivað vill nú neilagur andi gcra fyrir ykkur? Hann vill kenna ykkur að þekkja Jesúm og að trúa á hann og vcra hlýðin og góð börn guði. Munið að hlýða heilögttm anda. --------o--------- FIMTA SD. EFTIR PASKA—28. Mai Hvaða sd. cr í dag? Hvert ver guðspja'l ð? Bænin í Jesú nafni. Hvar stendur það? Jóh. 16, 23—30. Hvað er niðurlag faðir-vorsins? Því aö þitt er ríkið, máttur- inn og dýrðin að eilífu. Anien. — Hvernig útskýra Fræðin „Amen“? Eg skal vera viss um, að slíkar bænir séu föðurnum á himnum þóknanlcgar og verði bænheyrðar; því hann hefir sjálfur boðið oss þannig að biðja og css bænhcyrslu heitið. Amen, amen, það þýðir: já, já, svo skal vcra. A. Bilflíu-lex. Ilver var lex. á sd. var? Hvar stendur hún? Hver var minnist.? 1. Af liverju var Job rikur? 2. Hver var vani sona hans? 3. Hvernig kont guðhræösla hans í Ijós?—Hver er lex. í dag? Óvinur. Ilvar stendur hún? Job 1. 6—12. Hver cr minnist? í 12. v. frá: „sjá á hann“. Lesunt hana á víxl. Les upp minnist. B. Bibiíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist.? Ilver er Iex. í dag? Hvaðan er liúti tekin? Hver er minnist. ? Hver lex., sem læra á? ('Lex. 27 i B. St.]. GUÐ SKAPAR IIIMIN OG JÖRÐ. Lex. tekin úr 1. Mós. 1, og 2. kap. Minnist,: / upphafi skaptídi gud himin og jörd. Lex., sem læra á: Hve mikill, vísdómsfullur og gódur gud cr.. SAGAN SÖGÐ. / upphafi.—1 upphafi skapaði guð hintin og jörð. En jörðin var ekki þá eins og hún er nú. Þá var ekkert land og enginn sjór. og cngin lifandi skcpna. Myrkttr var yfir ö’lu. , Sex daga verkid.—En andi guðs sveif yfir hinum dihimu vötn- ttm. Þá segir gttð fyrsta daginn: „Verði ljós!“ Og þá fór myrkr- ið, cn ljósið koin. Ljós'ð kallaði guð dag, en ntyrkrið nótt,—Ann-v

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.