Kennarinn - 01.05.1905, Blaðsíða 3
RfeNNARlNN
35
an daginn skapaði guð himininn.—Þriðja daginn safnaði guð vötn-
unum saman, og þá varð sjórinn, og þá kom þurrlendiö í Jjós. Og
þá lét guð gras, jurtir og tré spretta á jörðinni.—Fjórða daginn
gerði guð Ijósin á himninum, sólina, tunglið og stjörnurnar.—Funta
daginn skapaði guð fiskana i sjónum og fugiana í loftinu.—Sjötta
daginn skapaði guð öll dýrin og skriðkvikindin á jörðinni.
Madurinn.—Sjötta daginn skapaði guð líka manninn. Hann
sagði: „Vér viljum gera menn eitir vorri mynd, lika oss, og þeir
skulu drotna yfir fiskunum, fuglunum, öllum dýrutn og skriðkvikmd-
utn á jörðinni." Og hann skapaöi manninn eftir sinni mynd; hann
,myndaði hann af mold og lilés lífsanda i ttasir ltans. Og maðurinn
varð lifandi sál.
Konan.—Og drottmn guð sagði: „Það er ekki gott að maður-
inn sé einn. Jfg vil gera lionum meðhjálp." Þá lét hann fastan
svefn falla á Adarn, tók eilt af rifjtttn hans og myndaði af því kon-
una. Leiddi hana svo til mannsins. Þá sagði Adam: „Þetta er
bein af mínum be'tntm og ltoid af mtnu holdi." Og hann kallaði
konuua lívtt.
Fullgert.—Og guð leit alt, sem hann hafði gert, og sjá, það var
mjög gott. Þannig fullgerði guð himininn og jörðina.
Sjöundi dagttrinn.—Guð lauk verki sínu og hvíldist sjöunda
daginn. Og hann blcssaði hvtldardaginn og helgaði hattn.
KÆRU BÖRN ! Saga þessi sýnir ykkuttr, hvað faðir ykkar á
himnutn er mikill, hann, sem hefir skapað himin og jörð, alt, sem til
er. yVf þessu eigið jtið að l;era að finna til þess, hvað gott það er
ið eiga hann fyrir föður. Og hvað gott j>ið eigið, scm megið vera
börnin hans, almáttuga föðursins. Hann sér unt ykkur og lætur
ykkttr fá alt, sem er gott fyrir ykkur. Viljið þið þá ekki vera góö
börn ltans og hlýða honttm? Jú, segið þið. Hann blessi ykkttr og
hjálpi ykkur til þess, börnin mín.
t, v. af sálm. „Hellubjarg og borgin mín“. (Sjá síð. „Kenn.“J
----------------------------o---------
SJÖTTA SD. EFTIR PASKA—4. Júlí
Hvaða sd. er í dag? .Hvert.er gttðspj.? , Þegar huggarinn
kemur. Hvar stendur það? Jóh. 15, 26—16, 4.
Fjóröi partur. Frœöanna.—Hvað segja J'ræðin að skírnin sé?
Skírnin er ekki algengt vatn einung s, heldur er hún vatnið guðs
boði umvafið op guðs >orði samtcngt.
A. ■ Bibiíttricx.. Hver var lex. á sd, var? lívar stendur hún?
Ilver var minnist.? 1. Hver var það, sem kom n.eð guðs börnuni
fram fyrir drottin. 2.Hvaða vitnisburð gaf drottinn Job? 3.Hvern-
ig freistar Satan guðs?—Hver er lex. í dag? t MóHœttun madur.
Hvar stendur hún? Job 1, 14—22. Hver er minnist. ? 21. v. Les-
um hana á víxl. Les upp minnist.
B. BibUusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ?