Kennarinn - 01.07.1905, Page 1

Kennarinn - 01.07.1905, Page 1
Sum.KMKNT fO ..SamKÍNI^GIH Pvi.r.lBl.Al) ,,S.AMKrWÍWGAKI^WÁK SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VIII, 7. N. STEINGRÍMUR THORLAKSSON KITSTIÓRl. JÚLl' 1905. FIMTA SD. E. TRIN.—23 Júlí. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspj.? Fiskidrátturinn mikli. Hvar stendur það? Lúk. 5, 1—11. A. Frœða-lex. Hvert er guðs orðið, sem sýnir, hvað skírnin merkir? Páll postuli segir ('ftóm. 6, 4): Vér erutn greftraðir með Kristi fyrir skírnina til dauðans, svo að eins og Kristur reis upp frá dauðum fyrir dýrð föðursins, svo eigum vér einnig að ganga í endurnýun?u lífsins. B. .Biblíu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hvar stendur hún? Hver er minnist.? 1. Hvað er sagt um afdrif hins óguðlega? 2) Við hvað er lífi lians líkt? 3. Hvernig opinberast óguðleiki hans? —Hver er lex. í dag? Job vill leggja fram fyrir guð málstað sinn. Hvar stendur hún? Job 23, 3. 4. 6. 10. 11. 12. 15. Hver er minn- istextinn ? 3. v. L,esum lex. á víxl. Les upp minnist. C. Bibiíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ? Hver er lex. í dag? Hvaðan er hun tekin t Hver er nnunist. t Hver lex., sem læra á? (Lex. 35 í B. St.J. fSA'K BLESSAR JAKOB OG ESAÚ. Lex. tekin úr 1. Mós. 25 og 27. Minnist.: Vcgna trúar um hið ókomna lagði Isak blessun sína yfir Jakob og EsM (Hebr. 11, 20.). Lex., sem læra á: I. bað er Ijótt að svíkja foreldra sina og yfírboðara. 2. Ekkert heldur blcssaninni frá þcim, sem guð vill blessa. SAGAN SÖGÐ. Esaú og Jakob.—Þau ísak og Rebekka áttu tvo syni. Hét ann- ar Esaú, en hinn Jakob. Esaú fæddist loðinn á hörund og varð veiðimaður. En Jakob gætti fjár. Þeir voru tviburar; en Esaú fæddist fyrr og átti þvi frumburðarréttinn. En hann var fdlginn i þvi, að elsta bróðurnum tilheyrði það aö vera höfðingi ættarinnar og að erfa tvöfalt hina bræðurna. En einu sinni kemur Esaú af

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.