Kennarinn - 01.07.1905, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.07.1905, Blaðsíða 3
_______________________KENNARINN.___________________________S* SJÖTTA SD. E. TRtN—30 Júlí. Hver er sd. í dag? Hvert er guðspi.? Réttlætið, sem tekur fram réttlætí faríseanna. Hvar stendur það? Matt. 5, 20—26. A. Frœda-iex. Hvað er altaris-sakramentið ? Altaris-sakra- mentið er hinn sanni líkami og blcð drottins vors Jesú Krists undir hrauðinu og víninu, sett af sjálfum Kristi handa oss kristnum mönnum að eta og drekka. B. Biblíu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hvar stendur hún? Hver er minnist.? j. Til hvers langaði Job? 2. Á hverju á hann von, þegar euð skoðar málstað hans? 3. Hvað gerir Job skelfdan? Hver erlcx.ídag? Job gerir scr grcin fyrir, livcrnig alt lícfir brcytst. Hvar stcndur hún? Job 29, 2—9. 30, 1—31. Hver er minnist. ?2. v. Lesum lex. á víxl. Les úpp minnist. C. Biblíusögu-lcx. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ? Hver er lcx. í dag? Hvaðan or hún tekin? Ilver cr minnist.? Hver lex., sem læra á? (Lex. 36 í B. St.J. JAKOB A FLÓTTA OG SÉR STIGA. Lex. tckin úr 1. Mós. 28—33. Minnist.: Eg cm mcr) hcr og vafdvciti hig. Lex.. som læra á: Gud blcssar okkur ekki vcgna vcrka okkar, heldur af náö sinni. SAGAN SÖGÐ. Jakob á flótta.—Esaú reiðist hróður sínum fyrir það. að hann hafðí af honum blessanina, og hótar að drepa hann, þegar faðir þeirra sé dáinn. Jakob verður bá að flýia og fer til Labans móður- hróður sins í Haran austur í Mcsopotatníu. Móðir hans ráðlagði honum það. Jakob dreymir.—Á leiðinni þangað liggur hann eina nótt úti undir berum himni og hcfir stein fvrir kodda. f>á drevmir hann, að hann sjái stiga, scm stendur á jörðinni og nær upp til hitnitis. Og engla gttðs sér hann eanga upp og ofan stigann. Drottinn talar.—Uppi vfir stiganum sér hann drottin standa, og segir hann við Jakoh: ,.Eg em drottinn. gnð Abrahams og ísaks. T.andið, setn hfi liggttr nú á. skal eg gefa hér og niðjum þínum. Uoir skttht verða mikill fjöldi. Og af þínu afkvæmi skuhi allar þióðir jarðarinnar blessttn liljóta. Og siá. eg em með þér og varð- veiti big. hvort sem bft fer, og loiði þig aftur í þetta land.“ Betel—Þegar Takob vaknar, segir hann: ..Drottinn cr sann-. arlega á þcssum stað. og eg visst það ekki.“ Og hann er mjög hræddttr, og segir: „Hér er vissttlcga gttðs lu'ts og lilið himinsins". h*á tekur ltann steininn, sem hann hafði haft undir höfðinu, reisir hann upp til merkis um þetta og hcllir vfir hann olíu. Hann hclgar þannig staðinn minningunnt ttm þá guðlegu opinberan, setn hann hafði þar íengið, og kaflar hann Bctel, sent merkir guðs hús.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.