Kennarinn - 01.07.1905, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.07.1905, Blaðsíða 5
_________KENNARINN._______________________53 Hver er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Hvcr cr minnist. ? Hver lex., sem læra á? (Lex. 37 í B. St.). DRAUMUR JÓSEPS UM BRÆÐUR HANS. I.ex. tekin úr 1. Mcs. 37. Minnist.: Munt ln\ vcrda konungur yfir okkur? Munt bú drotna yfir okkur? Lex., sem læra á: Avextir öfundarinnab eru rammir og vondir. SAGAN SÖGÐ. Jósep.—Jakob átti 12 sýni. Hét sá næst-yngsti Jósep og var son- nr Rakelar. Jakob var orðinn gamall. þegar hann eigtiað'st hann. I’ótti hontim því vrenna um hanti en eldri bræðttrna. og lét gera hon- tun marglitan kyrtil. En begar beir sjá. að fcðttr þeirra þykir vænna um hann, þá leggja þeir hatur á hann. Fyrri draumur hans.—Einu sinui, þegar Jósep var um það að vera 17 ára gantall, segir hann brreðrum sínum draum, sem hann dreyntdi. „Mig dreymd'"—seg'r hann.—,.að eg væri úti á akri að binda korn með vkkur. I>á ri’isti kornbindi m<tt sig óg stóð upprétt; cn vkkar kornbindi stóðu öll í kring um það og hneigðtt sig fyrir því“. I’á reiðast bræður hans við ltann og segja: „Munt þú þá drotna yfir okkur?“ Og þeir hötuðu hann cnn meir fvrir þetta. Annar draumur hans.—L’tlu seinna dreymir Jósep annan draurn. Hann segir bræðrum sinum hann líka. „Mig drevmdi“—segir hann, •—„að sólin og tunglið og ellefu stjörnur hneigðu sig fyrir mér.1' I’ennan drautn segir hann líka föður sínum. En faðir hans ávítaði hann fyrir drauniinn og segir: „Heldur þú, að eg og ntóðir þín og bræðttr þínir cigi að lúta þér?“ Scldur af brœdrum sínum.—Bræðurnir öfunduðu nú Jóscp. Einu S’tini ertt þe>r að gæta hjarðarinnar langt burtu. I>á sendir Jakob Jósep til þeirra. til þess að vita, hvernig þeim liði. I>cgar þeir nú sjá hann konia, sregja þeir hver við annan: „Þarna kemur draurna- maðurinn, Við sktthim nú drepa hann og sjá svo, ltvað verður úr draumum hans.“ Rúben, elsti bróðirinn, segir þá: „Nei, gerum það ckki. Köstum honum hcldur niður í gryfjuna hérna!“ Hann vildi fkelsa hróður sinn. Þeigar nú Jósep kemur, taka þeir hann, klæða hann úr kápu hans, marglitaða kvrtlinum. sem faðir hans hafði gefið honttm, og kasta honum i gryfjuna. Setiast svo niður að mat sínum. En í því koma kaupmenti mcð úlfa.lda-lest á leið til Rgvptalands. Þessum kaupmönnum selia þeir nú Tósep bróðttr sinn fyrir 20 silfurpeninga eða ttm 10 dollara. En Rúben var ckki v'ð, þcgar salan fór frani, og vissi ekkert nm hana. En þegar hann kemttr og fær að vita, hvað gert hafði vcrið, rífur hanti klæði sín af hrypð. Syrgdur af f'óriur sínum.—Bræðurnir taka nú kyrtil Jakobs, dvfa honttm t blcð hafurs, scnt þcir slátra, og senda síðan föður sínunt. Jakob sér, að það c.r kyrttll sonar síns, og trúir þvi, að hann

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.