Kennarinn - 01.07.1905, Blaðsíða 7
__________________HBtíNARÍNN._________________________S§
faraó; en faraó var hver konungur á Egyptalandi nefndur. Pótífar
likar vel viö Jósep, því hann var trúr og honum lánaö.st alt vel.
Hann gerir hann aö ráösrnanni sínum; ketur hann sjá um alt, sem
hann á. Og guð er meö Jósep og blessar liús Pótífars vegna hans.
1 fangelsi.—Pótííar atti voikla konu. Henni leist vel á Jósep,
sem var fallegur maöur, og vill tæla hann til óskírlíhs. En Jósep
svarar henni: „Hvernig skyldi eg aöhaíast þessa nnklu óhætu og
syndga á móti guöi ?“ Þá reiðíst hún honum og skrökvar upp a
hann og íær mann sinn til þ.ess aö setja hann i íangelsi. En guö er
líka með Jósep í tangelsinu. Plann kemur sér þar svo vel, aö tanga-
vörðurinn lætur hann gæta hmna íanganna.
Draumur faraós.—Nú er Jósep í langelsinu tvö ár. Þá dreymir
faraó eina nótt draum. Hann þóttist standa við ána Níl. Þá sér
hann sjö feitar kýr koma upp úr ánni og á eftir þeim sjö aðrar
magrar. Þær eta upp íeitu kyrnar, en verða þó sjáliar ekkert feit-
ari. Þá vaknar hann. En sofnar og dreymir i annað sinn. Nú
þykist hann sjá sjö öx vaxa á einni kornstöng, iögur og full af
korni. Þá sér hann önnur sjö, visin og tóm. Og þessi tómu öx
gleypa fallegu kornöxin. Og þá vaknar hann.
t>aú cr sent cftir Jósep.—i\æsta morgun sendir íaraó eftir öllum
spekingum sínum, til þess aö ráöa draumana; en enginn þeirra gat
ráöiö þá. Þá man yhrbyrlarinn, maðurinn, sem átti aö sjá uin vin-
föng faraós, eftir Jósep. Og segir liann nú iaraó irá því, hvernig
Jósep haiði ráöiö draum hans og yiirbakarans, þegar þeir voru i
íangelsinu með honuin. Þá sendir iaraó tafarlaust eftir Jósep.
Jóscp rœúitr drauminn.—Þegar Jósep kemur, segir faraó honum,
livaö sig hafi dreymt. Jósep segir: „Guö hehr sýnt faraó þaö, sem
»—uii æuar aö gera. iája, sjó góö ár munu koma og á eftir þeim sjö
hörö ár. Og þá eyðist alt, sem eftir veiður írá góöu árunum“. Þá
ráölagöi hann faraó aö setja hygginn mann yfir landiö, til aö safna
korni á góöu árunum og geyma til höröu áranna.
Upplicfú Jóseps.—p'araó líkar þetta ráð vel. Hann segir, aö
enginn í landinu sé eins vitur og Jósep, og setur hann þvi yhr land-
ið og lætur hann vera næstan sér og býöur öllum aö hjýða honum.
Þannig varö Jósep æösti maöur i landinu næst faraó.
KyERU BÖRN! Þaö leit illa út fyrir Jósep fyrst og æði-lengi.
Þið hafiö sjálfsagt haldiö þá, eins og bræöur hans, að það yröi ekk-
ert úr draumum hans. Jósep hah verið ólánsmaður. En þegar þið
höföuö heyrt alla söguna, þá sáuð þiö, aö Jósep var enginn óláns-
maöur. Þið sáuö, aö alt varö honum til góös. Hvernig stóö nú á
þessu? Þaö var vegna þess, aö guð var með Jósep. Guð leiddi
hann. Eins vill guö fá að leiöa ykkur. Þó aö stundum líti illa út
fyrir ykkur, börnin min, þá þurhö þiö ekki að v*»ra hrædd, ef guð
fær aö leiöa ykkur. Hann lætur þá alt veröa ykkur til góös.
Svona er það gott að láta guö leiöa sig.
V t* f ■ r