Alþýðublaðið - 19.05.1923, Page 4

Alþýðublaðið - 19.05.1923, Page 4
4 Sjðmennirnir. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins). Patreksfirði 17. maí. Ágæt líðan allra um borð. Ágætt fiskirí. Kær kveðja til allra vina með ósk um gleðilega hátíð. Eásetar á es. Menja. Um daginn og vepn. Barnastúkan Svava nr. 2B. Síðasti fundur fyrir sumarfríið á annan hvítasunnudag kl. 1 e. h. Mætið stundvíslega. Fullorðnir félagar kjósa fulltrúa. Margt fleira gert til gagns og gleði. Mæt!5 vel. Eruð þlð á Alþluglskjorskrá? Átiiuglð það í Álþýðujxúsinn! Jarðarfnr Bjarna kennara Péturssonar fór fram í gær, hinn 18. þ. m., að viðstöddu miklu fjölmenni. Séra Kristinn Dauíels- son flutti bæði húskveðju og ræðu. Fjögur kvæði voru ort við þetta tækifæri. Barnasöng- flokkur söng sálm f kirkjunni og kvæði það, sem birt er hér f blaðinu. — Sigfús Einarsson og Sigurður t>órðarson hölðu æft söngflokkinn. — Leikið var á fiðlu eitt lag í kirkjunni. Verk- stjórar, templarar, Vestflrðingar og kennarar báru kistuna, sinn spölinn hver flokkur. 70 ára afmæli á í dag ekkjan Þórlaug Sigurðardóttir frá Reyni, nú á Bergstaðastræti 2 5B. Áthygli lesenda blaðsins og viðskiftamanna Alþýðubrauðgerð- arinnar skal leidd að því, að brauðabúðinni á Laugaveg 61 verður lokað kl. 6 í kvöld vegna hátiðarinnar. Á morgun verður búðin lokuð allan daginn, en á annan hvítasunnudag verður hún opin til kl. 6 að kveldi. Messnr um hátíðina. í dóm- kirkjunni: Hvítasunnudag kl. 11 séra Jóhann Þorkelsson, kl, 5 CAnd, theo'. Sigurbj. Á. Gíslason; annan hvítasunnudag kl. ti prest- vígsla (Ingólfur Þorvaldsson), og lýsir séra Magnús Jónsson dó- sent vígslu. — í fríkirkjunni: Hvftasunnudag kl. 12 séra Árni Sigurðsson; annan hvítasunnudag kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 séra H&raldur Níelsson pró- fessor. í Landakolskirkju: Hvíta- sunnudag kl. 9 f. h. levítmessa og kl. 6 e. h. levítguðþjónusta með predikun; annan hvítasunnu- dag kl. 9 f. h. hámessa og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með predikun. — í fríkirkjunni í Hafnarfirði: Hvítasunnudag kl. 12 séra Ólatur Ólafsson. lteybjavíkarapótek hefir vörð næstu viku. Es. íslasd kom í gær. Meðal farþega var finska söngkonan Signe Liljequist, er getið var í blaðinu í gær ásamt ungfrú Kaul- bach, er aðstoðar hana við hljómleikana. Æskan nr. 1. Fundur á ann- an í hvítasunnu kl. 3. Margt til skemtunar. Eftir fund kosið í frámkvæmdanefnd. >Góður gesturc, gamanleikur- inn nýi, var leikinn tvisvar í gærkveldi. Þótti áhorfendum gaman, og hlógu þeir dátt með köflum. Skattsbráin liggur frammi þessa dagana á bæjarþingsstof- unni í hegningarhúsinu uppi, iíka hvítasunnudagana. Kærur verða að vera skriflegar og vera komnar á skattstoíuoa í sfðasta lagi 29. þ. m. eins og auglýst hefir verið hér í blaðinu. Óskað hefir þess verið getið, að það væri ekki rétt, -sem gizkað var á hér í blaðinu í gær, að hinir sömu væru höf. >Góðs gests« og >Spænskra nátta<; eigi >H f. Reykjavíkur- annálU engan þátt í honum, en næsti leikur þess komi að lík- indum næstá vetur. Er eftir þessu eitthvað bogið við >bróð<- Samarfagnaður st. Verðándi nr, 9, sem frest- að var þann 8. þ. m., verðnr haldinn þann 22. þ. m. í templarahúsiuu og byrjar kl. 9 síðdagis. — Sama dag verða seldir aðgöngumiðar í húsinu kl. 5—8 e. h. Af sérstökum ástæðum eru tvær góðar stofur til leigu á góðum stað í bænum. PAmenn fjölskylda getur komið til greina. A. v. á. Nýkonmlr brfinir kvenskdr, réimaðir, og ristarbandsskór. Virðingarfylst. Oii ThoFsteinsson, Herkastalanum. Stofa með forstofuinngangi til leigu á Laugaveg 43 B. 3 tíu króna seðlum tapaði fá- tækur drengur niðri við verka- mannaskýli í gær. Skilist á af- greiðsluna. ernið, en ekki ætlar >AlþbI.< að skiíta sér af því faðernis- máli meira. Eapplelklr þriggja yngstu aldursflokka knattspyrnufélag- anna hér hefjast á annan í hvíta- sunnu, 21. þ. m. Fram og Valur keppa frá kl. 4 — 5 og K. R. og Víkingur kl. 5 — 6. Dreng- irnir eru vel ætðir, því að þeir hafa áhuga á að æta sig sem bezt í knattspyrnu, sem er upp- áhaldsíþrótt þeirra. Aðgangur að sunnudagsleikjunum er 50 aurar fyrir fullorðna og 10 aurar fyrir börn. (íullfoss fer til útlanda í kvöld kl. 8. -------------1----------—-----v---------------------------------- Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Preatsmiðja Hállgríms Beuadiktssonar, Bergstaðastreeti 19,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.