Máni - 21.02.1917, Qupperneq 3

Máni - 21.02.1917, Qupperneq 3
MANI I. árg. Reykjavík, óðinsdae 21. febrúar 1917. 3. tbl. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ töll ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ❖ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ (Bjarni K Magnússon). Simi 362. P. 0. B. 402. r Rejljaiík, Island. Húsnæðisleysi % Huldu gömlu Reykbo^g. Hálfan mánuS hef ég úti legið hjá hundunum í Reykjavíkurbæ. Úr mér heflr allan kjarkinn dregiS ýmist fyrir vindi eða snæ. Skrifstofuna skauzt eg inn í forðum skrafaði þar ein við Sigurð ininn. Lýsti hann þá eymdinni með orðum, er öll með tölu stigu’ í himininn. „Af því þú átt engan mann“, hann sagði, „ekki hjálpum við þér, kona mín!“ „Jæja, góði“, ég fór út og þagði. Jónar 19 komu þá í sýn. Allir voru þeir með hringa á hendi. „Hólpnir eru þessir“, mælti ég. „Hvað er þetta? Hvar ætli eg lendi? Hvar er bæjarstjórnin elskuleg?" „Hún er inn í Bjarnaborg að troða bankaseðlum upp í gættirnar". Er hún inn í Bjarnaborg að troða bankaseðlum upp í gættirnar?" „Já“, kvað við í Jóni hinum langa. Ég hljóp niður stigann eins og brend. Afræð ég nú inneftir að ganga Eins og ég í pilsgarminum stend. Borgarráð í Borginni ég hitta,, byrja’ að heilsa, kyssi foringjann, stytti gopann alveg upp að mitti, af mér þurka við hvern nýjan mann. Seinlegt er að kyssa 15 kossa. Kom þar loks að allir fongu sinn. Mæltak* þá við háa attaniossa: „Ætl ðib vilduð bæta haginn minn?“ „Enga holu á ég til að skríða inn í, þegar sól á morgun rís“. „Farðu héðan, fleiri mega bíða, fund vér höldum, opnum paradís". Kvaddi ég með kossi og handabandi, kom mér burt og hitti séra Pál. „Hafið þór nú afgangs og í standi enga holu — fyrir litla sál?“ 7ii\~!‘‘ !! y|\ „Eg hef að eins 8 stofur sjálfur, er með stúlku börnin tvö og frú. Hér er ekki skot né skúti hálfur. Skreiðstu heim til lögmannsins á Brú“. Heim fór ég til hans og fann hann inni. „Herra, viltu leigja einni kind?" mælti sg.

x

Máni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Máni
https://timarit.is/publication/492

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.