Máni - 21.02.1917, Side 10
24
MÁNI
Bezt að aug’lýsa í Mánanum. ~ -------
0skupokar
eru pokar með ösku í. Komu þeir á gang eftir SiSa-
bót, til þess, að askan ekki ryki um fólkið. En Mán-
inn er ekki í poka. Því hann vill strá ösku í augu
fólksins. En hans aska er ekki kolaaska, heldur heiiög
aska af lífsins tré, sem hefir þau áhrif, að hver sá
er hana meðtekur, fær skarpari sjón. Þá fá jafnvei
blindir sýn.
fer ávalt um bæinn frá kl. 10 á morgnana til 11
á kvöldin, á kaffihúsinu »Eden« við Klapparstíg.
Sími 649.
Hjá Árna Nikk er bitið bezt,
— blandast engra hugir.
Um það hrópa hæzt og mest
hundraö þi'isund tugir.
Rakarastoían,
Pósthússtræti 14^.
Bifreiðarnar
nr. 2 ög’ 10
fást leigðar um bæinn og nágrennið fyrir sanngjarnt
verð. Fara einnig milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur.
Sími 444 og 485.
Jón Ólafsson,
Magnús Bjarnason.
Fastar ferðir til Hafnarfjarðar kl. 10, 1 og 6
þegar fært er.
Magnús Skaftfjeld,
bifreiðarstjóri.
„M Á K I“,
GAMANJ8LAÐ MEÐ MYNDUM.
Kemur út tvisvar 1 mánuði. Kostar í lausasölu
25 aura blaðið; fyrir áskrifendur kr. 1,25 ársfjórðung-
urinn, er borgist fyrirfram.
Blaðið er í kápu fyrir auglýsingar.
Skrifstofa og utanbæjarafgreiðsla á Laugavegi 33 B.
Útsala og afgreiðsla fyrir bæinn í Bókabúðinni á
Laugaveg 4. Þar er tekið á móti áskrifendum.
MÁNAVÍSUR.
Ramminn á fyrstu síðunni stendur áfram fyrir skáld
og hagyrðinga að spreyta sig á að útfylla með vísum
um mánann, sem verðlaunast með því, að höfund-
arnir fá einn ársfjórðung af blaðinu fyrir íyrstu vísu,
sem þeir kunna að senda og verðlaunuð verður.
Hljóti sami höfundur verðlaun oftar en einu sinni,
greiðist það með andvirði ársfjórðungs blaðsins.
Prentsmiðjan Gutonberg — 1917.