Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 3

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 3
II. ÁRG. MÁN AÐ ARTÍÐINDI. 3 þú að jeg niuni fara með þig inn í einhverja kirkju þar sem hátíð- arhald og gleði ljómar á hverju andliti, já inn í kirkju að vísu.en kirkju sem ekki er innvígð af mönn- um heldur af guði á hátíðlegri stund. Látum oss litast um í kirkju þcirri. Þar er ekki upp- ljómað af ljósum; niðamyrkur er þar inni og þröngt er þar og ó- vistlegt, enda er það fangelsi, þar sem settir eru í bófar illþýðis- menn og aðrir, sem hættulegir gátu orðið fyrir almannafriðinn. í þessu fangelsi sitja tveir menn í hinu innsta varðhaldi og geta ekkert hreift sig, því fætur þeirra eru hnepptir í stokk. Líkami þeirra er flakandi í sárum eptir ofboðslega húðstroku og blóðið lagar úr sárumþeirra. Hvaðskyldu þessir hafa unnið til saka, að þeir eru svo hart leiknir? Það hljóta víst að vera einhverjir ógnaillræð- ismennn? En látum oss gefagaum að þeim. Það líður að miðnætti og bandingjarnir eru að tala sam- an. Ekki minnast þeir á, hvern- ig þeir eigi að losast, heldur ekki á það, hversu harðir mennirnir hafi verið við þá, nei, þeir tala um náð guðs, sem hafi einnig birst þeim í þessum þrengingum þeirra og þeir eru svo glaðir, að þeir hefja upp raust sína og lofsyngja drottni. Þeir geta ekki byrgtgleð- ina inni, hún brýst út í nýjum þakkar og gleðisöng. Og allir bandingjarnir hinir hlusta hug- fangmr á; slíkt höfðu þeir aldrei heyrt á þessum eymda stað, og aldrei höfðu þeir getað ímyndað OAS ró '53 '3 £ S-H <D ró •o V) . „ cf £ IO “0 <D o > ió O ‘ ■—p E E c3 C/3 a d

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.