Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.06.1900, Síða 6
46
MÁNAÐAR'l'ÍÐINDI.
II. ARG.
félaganna og ögr þeirra, geta leitt yð-
ur út !.
Kallið á Jesús, sigurvegarann í
eyðimörkinni og á Golgata, þegarþetta
kemur. Látið hann liann hafa leyfi
til að hjálpa yður, hann þekkir öll vjela-
brögð óvinarins, og hefur sýnt, hvernig
á að fara með hann. Þegar drengir
lesa eða heyra um hershöfðingja, sem
allt af vinnur sigur, og rekur óvinina á
flótta og vinnur mörg hreystiverk, fer
blóðið að renna hraðara í æðum þeirra,
og þá tekur að langa til þess að kom-
ast í stríð og berjast.
Jesús er hinn stærsti sigurvegari; sigr-
andi, og til þess að sigra gengur hann
fram, og leiðir fylgdarlið sitt í sín lýs-
andi fótspor til lífs og friðar.
í baráttu og stríð getið þið komizt,
þv! á hverjum degi þurfum vjer að
berjast við sjálfa oss, á hverjum degi
gjörir djöfullinn og sollur heimsins á-
hlaup á oss. Það er því lffsnauðsyn
fyrir oss, að hafa hershöfðingja voriv
með. Án Drottins hjápar megnum vjer
ekkert.
Med Jesii móti óvinum, verður freist-
ingin oss að gagni, því þá lærum vjer
þolinmæði, og vinnist sigur á freisting-
unni, kemur sigurgleði, lofgjörð og þakk-
læti. Svo haldið yður ungu vinir fast
við hinn sigurríka frelsara og syngið-
af hjarta:
»Jesús kallar : Verjið vígið !
Vaska drengja sveit,
Láttu hljóma Ijúft á móti
Loforð sterk og heit!«.
------<z>--------
Fleiri með en móti.
Mikill her með hestúm og stríðs-
vögnum umkringu lilta þorpið, Dotan,
þar sem spámaðurinn Elísa dvaldi
þeir ætluðu að taka hann og færa
hann heiðingjakonunginum. Þjónn
spámannsins, ungur sveinn, kom út
um morguninn, sá herkvlna og skelfd-