Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.09.1900, Page 7

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.09.1900, Page 7
31. ÁRG MANAÐARTIÐINDI. 'því; en jeg ætti þó að minnsta kosti ■að gjöra það scm jeg get«. I kotinu Id sjúkur maður; hvað •eptir annað hafði prestur heimsótt hann, en sjtíklingurinn vildi ekki skip- ■ast við orð hans. h'n þetta kveld •sagði presturinn: »Jeg er kominn til þess að segja þjer litlasögu». Og svo sagði hann honum frá Georgiu Willis, um hnífana hennar, og litla hornið hennar, og að hún gjörði, það sem hún gæti. Og sjúki maðurinn þurkaði tárin úr augunum og sagði: »Mig langar líka til að finna hornið mitt; jeg vil reyna að skína f}TÍr hiann«. Sjúki maðurinn var faðir hennar Georgiu litlu. — Jesús sagði, þegar hann þann dag leit niður á 'Georgiu: »Hún hefur gjört það sem hún gat; lnin var trú yfir litlu«, og hann lagði yfir það blessun sína.— »Jeg held jeg gangi ekki út mjer til skemmtunar í dag«, sagði Helena næsta morgun. »Jeg ætla að Ijúka við fötin hennar mömmu; jeg hygg, jeg geti það, efjeg vil«. »Sittiröu við að sauma, barnið mitt,« sagði móðir hennar, »jeg hjelt að þú værir farin út að ganga«. »Nei, mamma, þessi föt eru í horn- inu mínu, þess vegna vil jeg Ijúka við þau«. »1 horninu þínu?« spurði móðirin "undrandi. Svo sagði Helena henni um hntfana. — — — I’að var hringt að dyrum. Prest- urinn var kominn að sækja framlag frúarinnar til heiðingjatrúboðsins. »Jeg held.jeg gæti gefið meirac, sagðihún við sjálfa sig, meðan luin varaðtaka þær 40 krónur upp, sem hún hafði lagt til hliðar handa trúboðinu. »Ef, veslings barnið í eldhúsinu er að reyna 71 að gjöra það, sem hún getur, get jeg ekki betur sjeð en jeg ætti líka að geta það. Jeg legg fram 100 kr.«— Og engillnn hennar Georgiu sagði við annan engil: »Hún Georgia Will- is gaf aumingja heiðingjunum í Kína 60 krónur í dag«. »Sextíu krónur?«, sagði hinn engill- inn, »er það mögulegt? Jeghjelt, að hún væri fátæk«. »Já, það heldur hún líka sjálf; en faðir hennar á himnum er ekki fá- tækur. Hún gjörði það, sem hún gat, og hann gjörði það sem ávant- aði«. — En Georgia vissi ekkert um allt þetta. Næsta morgun fægði hún apt- tir hnífana og söng glöð og ánægð: / ver'ólditini’ er dimmt, vid veidvm pví að sk'ma, hvor í shm horni'. Jeg i mhiu og pú í plnu pá mun fara vel. (Epti** »Dcn unp'cs vcn«.) Hvort sem þú ert við lærdóm, eða í búð, eða stundar handverk, eða gegn- ir smásnúningum, þá mundtt eptir að vera trúr yfir litlu, og láttu ljósið þitt skfna í því liorni, sem drottinn hefur sett þig f. Guð heimtar, að hver einasti af yð- ur gjöri skyldu sína. Island vœntir, að hver af yðut gjöri skyldu siua. Unglingaf ,jelagið biður, að hvcr afyð- ur gjöri skyldu sína. Alhr samtaka, pá er sigutinn vís! =^=o== Kswleikurinn. (Utlagt). Margir blámenn (negrar) í Afriku ern óttalega grimmir. Einn af höfo- ingjum þeirra skipaði einu sinni að

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.