Ný kristileg smárit - 01.02.1893, Blaðsíða 8

Ný kristileg smárit - 01.02.1893, Blaðsíða 8
8 með öllu óbærilegt, og að það haíi ætlað að gera sig ærðan. þegar nú svo mikill máttur fylgir mannsauganu, hvað mundi oss þá þykja, ef vjer á hverri stundu settum oss fyrir sjónir, að auga Guðs hvílir á oss og gefur gaum að 038? Og þó nær Guðs auga lengra; það horlir í gegn um innstu fylgsni sálarinnar og sjer hjartans huldustu hugsanir og tilíinningar, já, það dæmir allt, sem býr hið innra með oss. Gleymdu því þá aldrei, maður, hvort sem þú ert ungur eða gamall, að Guðs alskygna auga horlir á þig, sjer athafnir þínar og gjörskoðar hugrenn- ingar þínar. Fyrir þessu auga fær þú ekki dulizt. Svo uuunarfull, styrkjandi og örfandi sem þessi hugsun verður þjer, ef þú elskar hið góða og leit- ast við að gjöra það, svo óbærileg og skelfileg hlýtur hún að verða þjer, ef þú lætur illar hug- renningar og áform festa rætur í hjarta þínu, eða ljær syndinni limu þína til ranglætisþjónustu. (Eómv. VI, 13. 19). Kirkjublaðið, útg. prostaskólak. pórhallur Bjarnarson i Reykjavík, J. árg. 1891, 7 arkir, 75 a. (25 cts.), 11. árg. 1892, 15 arkir, 1 kr. 50 a. (öO cts), 111. árg. 1893. 15 arkir auk Smárita, 1 kr. 50 a. (50 cts.) fást hjá fiestöllum prestum og bóksölum landsins og útg. Hingaö til lial'a 30—40 prestar og 20—30 leikmenn látiö til sin heyra í Kbl. í bunduum og óbundnum stýl. Inn á hvert einasta heitnili. lieykjavík. Prentsmiöja lsaloldar. 1893.

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.