Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.01.1926, Blaðsíða 6
4
MÁNAÐARBLAÐ K. P. U. M.
veikinda, en varð samt í þeim mörgum til
blessunar. Hann var fæddur 15. Júlí 1868 og
andaði8t 15. October 1924.
Gruð gefi oss marga slíka.
H ús fjelagsins við Amtmannsst.
er orðið allt of lítið. Ymsar greinar fjelags-
starfsins verða að hafast við annarsstaðar,
og er það mikill hnekkir. Karlakór K. F. U. M.,
Taflflokkur U-D, Burstagjörðin og að mestu
leyti skátarnir verða að vera annarsstaðar
og ýmsar fleiri greinar. Þar að auki væru
ýmsar starfsgreinar sem þyrftu að bætast
við, en verða að bíða hentugri tíma. í hús-
inu sjálfu eru haldnir liðlega 120 fundir
stærri og smærri á mánuði hverjum; til-
finnanlegast vantar oss litlar stofur og her-
bergi til smærri funda. Notkun fjelagsins er
orðin svo mikil, að vjer getum sama sem
ekkert leigt út til fundarhalda, og veitti þó
ekki af vegna fjárhagsins. — Það er því
horft með mikilli eftirvæntingu fram til þess
tíma, er vjer getum farið að reisa vort nýja
hús á hinum ágæta stað í bænum. Fórnfýsi
fjelagsmanna er að vísu mikil, en betur má
ef duga skal. — Fórnarfundirnir mættu vera
betur sóttir.
Fundarefni fyrir janúar.
K. F. U. M. í Rvík.
b. Unglingadeildin (U-D).
2. Laugard. Hátiðarfundur kl. 81/2-
6. Miðv.d. Manfred, 2. þáttur.
10. Sunnud. Filippibrjefið, áfrh,
13. Miðv.d. Manfred,. 3. þáttur, upptaka
nýrra meðlima.
17. Sunnud. Filippibrjefið, áfrh.
20. Miðv.d. Skemtifundur.
24. Sunnud. Filippibrjefið, áfrh.
28. Miðv.d. „Karl mikli“ (fyrirlestur).
Allir miðvikudagafundir byrja kl. <9l/2 siðd.
— sunnudagnfundir — — 6 —
Allir piltar 14—17 ára velkomnir.
c. Yngsta deild (Y-D).
Fundir á hverjum sunnudegi kl. 4 síðd.
Sögur lesnar og sagðar (þar á meðal „Remiu
eptir Hector Malot, ágæt drengjasaga. —
Stutt guðsþjónusta. — Sveitafundir 3 á viku.
— Úrvalsfundír á laugard.
d. Yinadeild (Y-D).
Fundir á hverjum sunnudegi kl. 2 síðd.
e. Sunnudagaskólinn.
Samkoma á hverjum sunnud. kl. 10 árd.
Tekstafundir kennaranna á hverjum mið-
vikud. kl. 8»/,.
f. Kvöldskólinn.
Kenslutímar kl. 8—10 á hverju kvöldi.
A-deild: Mánud., miðvikud. og föstud.
B-deild: Þriðjud., fimtud. og laugard.
a. Aðaldeildin (A-D).
3. Sunnud. Almenn samkoma.
7. Fimtud. Sjera Bjarni Jónsson talar
10. Sunnud. Sjera Árni Sigurðsson talar.
14. Fimtud. Afmælisfundur (inntaka nýrra
fjelaga).
17. Sunnud. Sjera Friðrik Hallgrímsson talar.
21. Fimtud. Dr. Alexander Jóhannesson talar.
24. Sunnud. Almenn samkoma.
28. Fimtud. Mag. Hallgr. Hallgrímsson talar.
31. Sunnud. Sjera Bjarni Jónsson talar.
Allir þessir fundir byrju kl. 8llt síðd.
K. F. U. K.
Fundir fyrir aðaldeild á hverju föstudags-
kvöldi kl. 8*/a. Allar ungar stúlkur vel-
komnar.
Fundir fyrir Ungmeyjadeild á hverjum
fimtud. kl. 6.
Saumafundir á þriðjudagskvöldum.
K. F. U. M., Hafnarfirði.
Fundir í Aðaldeild á fimtud. kl. 872.
— - U-D mánud. kl. 8l/2.
— - Y-D mánud. — 6.
Mánaðarblað K. F. U. M. kemur út einu sinni i mánuði. Kostar 2 kr. 50 au. árg. Upplag 3000 eintök.
Afgr. i husi K. F. U. M., Amtmannsstig. Afgreiðslum.: Ingvar Arnason. Útg.: K. F. U. M. Prentsm. Acta.