Tákn tímanna - 15.04.1919, Blaðsíða 1

Tákn tímanna - 15.04.1919, Blaðsíða 1
r r>^> 07 5 D / C7 »Jesús svaraði lionura og sagði: Sá, scm elskar mig, hann mun varð- veita mitt oið, og faðir minn mun elska liann, og til hans munuin við koma, og taka okkur hústað hjá honuma. I. ár. Reykjavík 15. apríl 1919. 7. tbl. »Helga þú þá í þinnm sannleika, þill orð er sannleikur«. „Og Jesús nam staðar1. Jesús var á leiðinni til Jerúsalem á- sámt lærisveinum sínum. Þetta var síð- asta ferðin hans til þessarar borgar, og hann hafði reynt að koma lærisveinun- um í skilning uin þetta. Hann hafði vikið þeim til hliðar og skýrl þeim frá að hann mundi verða framseldur yfir- völdum kirkjunnar, honum mundi verða inisþyrmt og hann dæmdur til dauða, en liann mundi rísa upp á þriðja degi. En honum varð elckerl ágengt, því að þeir öskildu eklcert af þessu, og þetta orð var þeim liulið, og þeir skynjuðu ekki það, sem sagt hafði verið«. Lúk. 18, 34. I’eir voru svo niðursokknir í aðra hluti, að það var þeiin óinöguiegt að skilja alvöru þessarar slundar. Þeir hugsuðu um jarðnesk málefni. Skyldi eklci meist- arinn á þessari hálíð, sem fer í hönd, í ásýn og viðurvist alls lýðsins, sýna hver liann í raun og veru er, sýna veldi silt og gera sig að konungi ? Þægilegir draumar um að Ísraelsríki brátt yrði að stórveldi, fylti huga þeirra, og eins og sveipaði þeirra andlegu sjónir þokuslæðu, sem huldi sannleikann fyrir þeim, jafn- vel þótt frelsarinn með skýrum orðum benti þeim á, að þetta væri fyrirfram skráð í ritningunum. Vanheilög löngun til að komast í beslu stöðurnar í hinu nýja ríki hafði lekið þá svo föstuín tölcum, að það gaf tilefni til óánægju og öfundsýki á niilli þeirra innbyrðis. Jesús vissi þelta alt mjög vel. Hvað það hlýlur að hafa hrygt hans viðkvæma hjarta, að lærisveinarnir, hans útvöldu, sem hann liafði kent í hálft fjórða ár, höfðu enn þá svo litla þekkingu á sann- leikanum! Hvað það hlýlur að hafa sært hann! Hvílík uppspretta hrygðar og hugarvíls gat ekki þetta sorglega á- stand verið honum ! Hvílíkt lækifæri til að söklcva sér niður i þunglyndis- hugleiðingar út af mishepnuðu æfistaifi! Hver hefir nokkurntíma ln.ft ástæðu til svartsýnni heilabrota vegna brostinna vona og til að gleyma öllum öðrum af einskærri meðaumkun með sjálfum sér? Hafði hann ekki gilda ástæðu til að spyrja sjálfan sig þessara spurninga: »Hvað sloðar það að eg fari til Jerú- salem og mæti öilum þeim liræðilegu þjáningum, sem bíða mín þar? Mann- kynið er hvort sem er svo þverúðugt, að jafnvel lærisveinar rnínir, sem hafa

x

Tákn tímanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.