Tákn tímanna - 15.04.1919, Síða 2

Tákn tímanna - 15.04.1919, Síða 2
50 TÁKN TÍMANNA notið tilsagnar minnar, bera eklci hið minsta skynbragð á það, sem eg hefi kenl þeim. Hví skyldi eg líða svo mik- ið mannanna vegna ? Verðskulda þeir yfir höfuð að tala kærleika minn?« Að líkindum mundu fiestir áf oss hafa hugsað þaunig og jafnframt fundist að vér hefðum fullkomna ástæðu til þess. En hugsaði Jesús þannig? Guði sé þökk fyrir hinn eiiífa kærleika 1 Jesús liugs- aði aldrei á þann hátt. Hann gleymdi aldrei öðrum af meðaumkun með sjálf- um sér, eins og einn viðburður, sem átti sér stað um þetta leyti, sjrnir greini- lega. Eins og áður er getið, var Jesús á ferð til Jerúsalem með lærisveinum sín- um. Á leiðinni kom hann við í Jeríkó. Hér hefir hann án efa orðið lýðnum til blessunar, annaðhvort með ræðum sín- um eða kraftaverkum og ef til vill með hvorutveggja ; því þegar hann fór burt úr borginni fylgdi honum mannfjöldi mikill. Að líkindum hefir gætt mikils fagnaður við nærveru frelsarans, og gel- ur verið að margir hafi borið sömu vonir í brjósti og lærisveinarnir gerðu um, að hann mundi innan skamms ger- asl konungur Gyðingaþjóðarinnar og leysa hana undan erlendu ánauðaroki. Það getur tæplega leikið nokkur efi á því, að lærisveinarnir noluðu sérhvert tækifæri og gerðu það, sem þeir gátu, lil þess að rótfesia lýðinn í þeirri trú. Fyrir utan Jeríkó sátu tveir menn við veginn og beiddust ölmusu. Annar þeirra hél Bartimeus og báðir voru þeir blindir; þegar þeir urðu varir við fólks- fjöldann, spurðu þeir, bvað um væri að vera. þeim var svarað, »að Jesús frá Nazaret færi hjá«. »Jesús frá Nazarel!« Þeir böfðu heyrt hann nefndan og sjálfsagt oft óskað að hitta hann. En það hafði aidrei verið tækifæri til þess. Nú fór hann fram- bjá! Ósjálfrált, knúðir af þeirri ósk, sem ælíð lá þeim á hjarta, hrópuðu þeir báðir: »Herra, miskunna þú okk- ur, Davíðs son!« Og þeir endurtóku lirópið ef til vill oft. En fólkinu líkaði ekki þetta. Því fanst framkoma þessara tveggja aumingja vera óviðeigandi gagnvart hinum miklá meistara, sem naut hylli iýðsins, hvar sem hann fór. En þessir tveir lélu ekki þagga niður í sér. Trúin og þráin voru sterkari en óttinn við ávítanir og um- vandanir mannfjöldans. Því meir, sem menn höstuðu á þá, þess hærra hróp- uðu þeir: »Herra, miskunna þú okkur, Davíðs son!« Þetta var tækifærið fyrir þá. Að vísu gálu þeir ekki séð hann, en þeir vissu, að hann var í nánd, og nú var um að gera að vekja athygli hans. Skyldi hann geta heyrt til þeirra ? Og þó hann gæli það, mundi hann þá í öllum þessum fögnuði skifta sér nokk- uð af þeim ? Þeir sem voru bara óá- litlegir, fátækir aumingjar, sem ekki gátu búist við að neinn gauinur væri gefinn. Vegna þessarar áberandi framkomu þeirra, virtist mannfjöldinn helzl líta á þá með kæruleysi, blöndnu reiði og fyrirlitningu. Ælli hinn mikli meistari líti öðruvísi á þá? Og enn þá eilt — sem þeir blindu að vísu víssu ekkert um, en sem vér æll- um að alhuga. Var hægl að búast við því, að Jesús undir þeim kringumstæð- um, sem liann var í, vonsvikinn, eins og bann hafði ástæðu til að vera yfir hinum andlega blindleik lærisveinanna, og áhj'ggjufullur út af þeim líkams- og sálarkvölum, sem hann sjálíur álti fyrir höndum — var hægt að búast við því,

x

Tákn tímanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.