Tákn tímanna - 15.04.1919, Blaðsíða 5
TÁKN TÍMANNA
53
UPPRISUSÁLMUR.
Lag: »Guðs son kallar:
Ilvað boðar pessi birla skœr,
er búnm jarðar tjndi /œr,
og hjörtnm huggnn veitir.
Aldanna föðurs orðimi rétt,
auslur við /jallslind Ijóma selt;
himin, jörð, höfin skreglir?
Hún boðar lí/sins blessað orð,
hún boðav mönnum frið á slorð,
htm boðar sœlu sanna,
hún veginn öllum vísar á,
er vilja sœlti-marki ná,
i hö/ntun himna ranna.
Ó, blessttð sértu sólin skwr,
er sijndaraniim gleði fwr,
þinn dijrðar lila tjóma;
pér »Ránar«. kjöltu runnri /rá,
rödd ntin skal'páska morgni á
to/gerðar hefja htjóma.
Pú öllnm heimi crt til sanns,
upprisu boði /relsarans,
af grö/ sem gengið he/ur;
svo min er skuldin stjnda klár,
sonarins ftjrir benja tár;
örmum mig ástar vefur.
Pú kristni vin, sem þraulir pjá,
pér htjór.ia orð: að li/i sá,
er lél silt lif á krossi;
til lausnar pér svo li/ðir pú;
lifs herra þinum fagtia nú,
með kwrleiks heilum lcossi.
Komið iil min /«
Póll að eg gangi praula slig,
pað skal mér gteði /tjrsl að cg
veit, hattn sem lést að lifir;
hvað sem mér birtir heimurinn,
honum hjá gleði sanita finna,
sem dauðann sigrað he/ir.
. Ii, látlu gtiðdóms Ijóma pinn,
hjsa upp dapratt skilning minn,
svo orð pilt að eg skilji.
Pað vísi rétlan veg mér á,
véla og sijnda glaumi frá,
á mér pinn verði vilji.
Ljósanna faðir pökk sé pér,
pins sonar fgrir velgerðir,
fwðing og dapran dauða;
upprisuljós og áislgjafir,
andans sem hlolið höfuin vér,
firlir a/ fári nanða.
Pig lo/ar alt, sem lofa má,
lífs sem að Iirwrist jörðu á,
og ólal, ótal fleira,
himininn, jörð og höfin blá,
hverl sandkorn er vér göngum á,
já, miklu, miklu meira.
Heiður, lof, dgrð, frá hljómar jövð,
herra upprisni ! og pakkar gjörð,
til lofs pér lifsins faðir!
nns að pill fáum augltl sjá,
eilífum páskamorgni á,
sigurljóð sgngjum glaðir.
þessar slóðir ?« »Næslum 15 ár«, var
hið lólega svar. »lJá vona eg að þér
þekkið hvert sker á leiðinni«, sagði far-
þeginn, sem varð enn óllaslegnari en
fyr, þegar maðurinn við stýrið kvað
»nei« við.
Hvernig dirfist þér að fara bæði með
skip og mörg mannslíf inn í þessi ósköp«,
segir spyrjandi aftur.
Hinn reyndi sjómaður, sem hélt fösl-
um föknm á stýrishjólinu og lét skipið
ýmist fara til ha>gri eða vinstri, svaraði
rólega: »Eg þekki hvar dýpið er mest
og hvar skerin eru ekki«.
Það er sannleikurinn (dýpið) í orðinu,
sem vér verðum að þekkja ; þekkjum vér
liann, getum vér forðast öll hætluleg sker.