Tákn tímanna - 15.06.1919, Blaðsíða 1

Tákn tímanna - 15.06.1919, Blaðsíða 1
»Alt sem er- salt, all sem er sómasamlegt, alt sem er rétt, alt sem er hreint, alt sem er elskuvert, alt sem er gott afspurnar, hvað sem er dygð, og hvað sem er lofsvert, hugfestið það«. I. ár. Reykjavík 15. júní 1919. 9. tbl. »En vita skaltu þetta, að á síðustu döguni munu konta örðugar tíðir«. Bók bókanna. Hún hefir verið hrakin og tætt í sund- ur. Henni hefir verið steypt um koll og hafnað oftar en nokkurri annari bók, sem þú nokkurn tíma hefir heyrt getið. Við og við koma menn, sem reyna að kollvarpa þessari bók, en hún er eins og marmaratenningur. Lengd, breidd og hæð hennar eru jöfn. jþegar þú hefir umturnað henni er hinn rétti flötur upp. Við og við kemur einhver, sem reynir að sprengja hana upp í liáa loft, en hún lendir ætíð á fótunum og stekkur af stað út um allan heim, fljótari en hún nokkurn tíma gerði áður. »Eftir hundrað ár«, sagði Vollaire, »mun krislindóminum vera sópað í burtu úr tilverunni og menn munu aðeins lesa um liann í mannkynssögunni«. Vanlrú- in hljóp yfir Frakkland með blóðugar hendur. Frakkland hefir enn einu sinni verið vottur að afleiðingum þeirrar bölv- Hnar, sem höfnun Guðs orðs leiddi yfir þá þjóð. Sú öld er nú liðin. Menn lesa um Voltaire »í mannkynssögunni« og ekki er æfisaga lians hin fegursla. Fáir þ'*hyggjumenn mundu lesa æfisögu Vot- taire’s opinberlega eins og hún liggur fyrir, rituð af einhverjum vini hans, »en orð Drottins varir að eilífu«. Tomas Paine reyndi að útrjrma ritningunni; en eftir að hann í örvæntingu kraup ofan í gröf aumingja drykkjumanns, hefir útbreiðsla ritningarinnar tekið svo mikl- um framförum, að luttugu sinnum fleiri biblíur hafa verið sendar út um heim- inn, en allar þær er prcntaðar höfðu verið fyrir hans dag. Villur Móse. Þó að menn hafi lætt ritninguna sundur, er hún samt vel lifandi. Vér höfum séð menn, sem ferðuðust um til að rengja biblíuna og sýna fram á svillur Móse« laka kr. 750,00 fyrir hvern fyrir- lestur. Pað er mjög svo auðvelt að mót- mæla Móses fyrir kr. 750,00 kveldið af þeirri ástæðu að Móses er dáinn og get- ur ekki anzað. Eftir að hafa hlustað á »Villur Móse« umræðuefni fríhyggju- mannsins, mundi það vera mjög svo skemtilegt að heyra Móses tala um »vill- ur fríhyggjumannsins«. Pegar Móses var lifandi var freinur erfitt að eiga við hann. Faraó reyndi það, en Móses hafði betur. Jannes og Jatnbres reyndu það, en þeir

x

Tákn tímanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.