Syrpa - 01.03.1920, Side 3

Syrpa - 01.03.1920, Side 3
SYRPA. MÁNAÐARRIT MEÐ MYNDUM. Útgefendur : The Syrpa Publishing Co. 674 Sargent Avenue WINNIPEG MANITOBA CANAÐA 8. Árg. MARZ, 1920 3. hefti Oddi á Rangárvöllum. Eftir Siguró Jónsson vitS Baniry, N.D. Þegar rætt er um hina gömlu og þjóðkunnu staÖi á Islandi, sem veriS Ihaifa höfuðból landsins frá því í landnámstíS, verður Oddi á Rangárvöllum mecS hinum helztu, í hugum sögufró'Sra manna, sökum hinna glæsilegu höfSingja, er þar bjuggu á fyrri öldum. Hafa þeir merku menta- og fræSimenn gert þann garS frægan. Var sá ættbálkur um langt skeið nefndur: Oddverjar. Oddi var í rmargar aldir ’frægt höfcSingjasetur. Sæmundur prestur Sigfússon hinn fróSi og alfkomendur hans hafa þo varpað mestuim frægcSarljóma yfir þenna þjócSkunna stacS. Á þeim tima breiddust Vískidi og mentun frá Odda út um landiÖ. Eins og kunnugt er, stendur þetta þjóSkunna höfuSból rveðst á Rangárvöllum. Sunnanvert við Odda rennur á sú, er Þverá neifnist, frá austri til veSturs, alla leið í Þjórsá. I Þverá fal'la frá norðri til suSurs Rangá hin ytri og Rangá hin eystri, og eru báðar all-vatnsmiklar. Á milli Rangánna stendur Oddi, en sveitin (milli ánna) nefnist Rangárvellir; er hún um 10 mílur enskar á breidd. I norður frá Odda, uppi í óbygcSum, gnaefir yfir Rangárvelli og

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.