Syrpa - 01.03.1920, Síða 4

Syrpa - 01.03.1920, Síða 4
66 S Y R P A Landmanna-sveit (sem liggur vestan ytri-Rangár) eldfjalli<5 Hekla — meS hvítan fald bæSi sumar og vetur. — Túnið í Odda er bæcSi mikið og fagurt, með allmikJlum hólum, og hljóta margar endurminningar frá hinum glæsilegu tímum Oddverjanna voldugu að vera bundnar við hóla þessa. Á einum þeirra er hin svonefnda GunnarsJbrekka, sem IþjóSskáldiS Matthías Jochumsson kvaS um. Frá Odda er mikiS og fagurt útsýni yfir hinar blómlegu og söguríku sveitir í kring, 1 austur frá Odda er FljótshlíSin, meS allri sinni tilkomuimiklu fegurS. Nokkru sunnar eru 'hin tignar- legu Eyjafjöll, meS Seljalandsmúla sySst viS sjóndeildaihringinn. I suSur !frá Odda, sunnan Þverár, eru Austur- og Vestur-Landeyj- ar meS sjó fram. 1 Vestur'Landeyjum er Bergþórshvoll; t*ar bjuggu bau Njáll og Bergþóra, foreldrar þeirra SkarphéSins, Gríms og Helga. 1 vestur 'frá Odda ber viS himinn Ingólfsfjall, kent viS Ingólf Arnarson, fyrsta landnámsmann á Islandi. SuSur alf Ingólfsfjalli er ölvesiS Þar er hiS nafnkenda, forna höfuS- ból Hjalli, og 'þar bjuggu iþeir feSgar Þóroddur goSi og Skafti lög- sögumaSur. 1 ölvesinu eru og Reykir; bar bjó Gíssut Þorvalds- son, síSar jarl yfir Islandi. I norSvesltur frá Odda blasa viS feg- urstu sveitir Árnessvslu: “Gullhrenparnir og GrímsinesiS góSa”, eins og ögmundur biskup komst aS orSi. Þar sér maSur Búrféll og Hestfjall í Grímsnesi og einnig VörSufell á SkeiSum. Á SkeiSunum var Ófeigur á Fjailli, sem Gröndall nefnir í “Heljar- slóSar-orustu” sinni. Á Rangárvöllum, í norSur frá Odda, viS Rangá hina eystri, stendur Hof. Þar bjó Ketill hængur og Hrafn Hængsson. Seinna bjuggu á Hofi beir ValgarSur hinn grái og MörSur ValgarSsson. Hólar tveir eru í túninu á Hofi og nefn- ast beir MörSur og Ki'álki. Er sagt, aS í beim séu jarSaSir beir feSgar, ValgarSur og MörSur. Sunnanvert viS Rangá, litlu of- ar en Hof, er Völlur. Þar bjó MörSur gígja, en síSar ÞórSur Andrósson, Sæmundssonar frá Odda höfSingi mikilL 1 sömu sveit, beint austur frá Odda, er Stórólfslhvo'H. Þar bjó Ormur hinn sterki. All-langa bæjarleiS vestur frá Hofi er Kirkjubær. Þar bjó Oddkel. I norSur frá Hofi, viS Rangá, eru Keldur. Þar bjo Ingjaldur til forna. En á Sturlungaöld bjó á Keldum Hálfdán Sæmundsson, Jónssonar, frá Odda. og kona hans Steinvör Sig- hvatsdóttir, svstir ÞórSar kakala. Steinvör var naifntoguS kona á Sturlunagöld. og hinn mesti kvenskörungur sinnar tíSar. Skamt i norSvestur fra Tíeldum eru Knafaliólar, sem nafnkunnir eru af Niálu. Eru .hólar b essir alTháir, ávalir sandhólar, en ekki miklir

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.