Syrpa - 01.03.1920, Page 5
um sig. VicS Knafáhóla barSist Gunnar frá Hlíðarenda og bræð-
ur hans við Starkað undan Þríhyrningi og sonu hans. Sjást þar
enn merki dysja manna þeírra, er þar féllu.
Sá, sem fyrstur bygði bæínn Odda, het Þorgcir Ásgrímsson.
Segír sagan, að hann hafi keypt landið af Hrafn: Hængssyni á
Hofí, jbeím, er fyrstur var lögsögumaður á lslandi, og var hann
fyrsti búandí á iþessu hö'fuðbóli. Dóttir Þorgeirs hét Helga, og
fékk hennar Svartur, sOnur fjffs auðga, ibróður Runólfs í Dal.
Bjuggu þau Svartur og Hélga síðan í Odda. Sonur be*rra var
Loðmundur og bjó hann í Odda eftir foreldra sína. Kona hans
var Þorgerður SigfúsdóitítÍT, Elliðagrímssonar. Var Sigfús, faðir
hennar, bróðir Ásgríms í Tungu, sem kunnur er af Njálu. Son-
Ur Loðmundar og Þorgerðar var Sigfús prestur í Odda. Kona
Sígfúsar prests var Þórey Eyjólfsdóttir hins hálta, Guðmundsson-
ar ihíns ríka á Möðruvöllum. Sonur Sigfúsar prests og Þóreyjar
var hinn mikli lærdóms- og ifræðimaður, Sæmundur prestur hinn
fróði, sem aétiíð hefir verið talinn með nafnkunnustu mönnum ís-
lenzku bjóðarinnar. Um Sæmund prest urðu til margar bjóð-
sagnir. sem enn eru á vörum bjóðarinmar,
Sæmundur fróði sigldi ungur til úflanda, sér til lærdóms og
frama. Var hann einn aif hinum allra fyrstu íslendingum, sem
sótti mentun sína á eríenda skóla. Hann dvaldi í áll-mörg ár við
nám á Frákklandi, og eru til margar sagnir um skólaveru hans í
útlöndum. Ein þjóðsagan segir, að Sæmundur hafi, meðal ann-
ars, verið í svonefndum “Svartaskóla”. Þar átti harin að hafa
numið margskonar fræði hjá sjálfum kölska. Er sagt, að aðrir
Islendingar hafi samtímis verið á skóla bessum. Enrifremur segir
bjóðsagan, að svo haifi verið samið um milli kölska og lærisveina
hans, að hann (kölski) skyldi hafabann lærisveininn í kenslulaun,
er síðastur gengi út. úr skólanum be?ar námi væri lokið bar- Varð
það hlutskifti Saemundar, að gánga síðastur út. Þegar nemendur
voru ferðbúnir úr. skólanum, gengu þeir upp margar tröppur, því
kölski hafði híbýli sín neðanjarðar, eins og eðlilegt þótti. Gekk
Sæmundur síðastur, eins og ráðstafað hafði verið. Hafði hann
lagt kápu sína lausa yfir axlir sér, en ékki klœtt sig í ihana. En
er Sæmundur steig í efstu tröppuna, þreif kölski í herðar honum
og vildi hafa hann niður með sér; þá lét Sæmundur lausa kapuna
og komst út, en kölski sat eftir með fatið. önnur sagan segir svo
frá þessu, að þegar kölski æ'tlaði að taka Sæmu.nd. ba hafi hann
mælt svo við þann svarta: “Eg er ekki síðastur; sérðu ekki þann,