Syrpa - 01.03.1920, Side 6

Syrpa - 01.03.1920, Side 6
r 68 S Y R P A sem á eftir mér 'fer?" En þacS var skuggi Sæmundar, sem á eft- ir honum fór. Þreif köMci þá skuggann, en Sæmundur slapp. Atti hann acS hafa verið sikuggalaus frá þeim tíma. Eftir margra ára dvöl í útlöndum, kom Sæmundur aftur til Islands; settist hann þá á föcSurleifS sína, Odda, og gerSist þar prestur og hinn mesti höfðingi. Hann sto’fnaSi þar síSan skóla, og varS Oddi því um hans daga og afkomenda hans aSsetur mentunar og vísinda. Sæmundur var lærSari og fróSari en nokkur annar prestur á Is- landi á þeim tfmum og myndaSi því hiátrúin margar sögur af honum. Er margt a'f þeim um viSskifti Sæmundar og kölska, og er þaS. sem fylgir, ágrip áf tveimur þeirra: Eitt sinn, er Sæmundur nrestur var aS messa í Odda, bar kölski allan fióshauginn fvrir kirkiudvrnar, svo aS þegar messu var lokiS. komst hvotki fólkiS né presturinn út. ógnaSi Sæ' mundur nrestur kölska 'þá svo miög, aS hann þorSi ékki annaS en aS bera alla mykiuna til baka á sinn staS. Gekk prestur svo rfkt eftir aS kölski hreinsaSi burt allan saurinn. aS kölski sleikti svo fast hellu þá. sem var fyrir kirkiudyrunum aS all-mikil laut kom í hana F.r saut, aS þaS sé sama hellan og ntí er fyrir austan bæiar- dyr í Odda, en í hana er all-diún laut. I annaS skifti brá kölski sér í 'PIugu-Iíki og skreiS undir börk (skán) þann, er kom á mjólk, sem Sæmundur nrestur átti aS drekka. /EtlaSi kölski sér aS kom- ast ofan í prest og granda honnm á þann hátt. En prestur vafSi berkinum utan um fluguna og lét í sanSarlegg. sem hann síSan lagSi á altariS úti í kirkiu Þar mátti kölski hírast næsta sunnu- dag meSan Sæmundur messaSi. Var haft éftir kölska. aS þar hafi hann “komist í bann krar>’->astan”. — Mörg þrekvirki átti Sæ- mundur nrestur aS hafa látiS kölska vinna fyrir sig í Odda, og löfaSi honum iafnan siálfnm sér aS launum, en beitti hann ætíS brögSum. svo hann varS af laununum. Kona Sæmundar nrests hims fróSa va,r GuSrún. dóttir Kol- beins Flosasonar löp-sögumanns Svm’r þeirra Sæmundar prests og GuSrúnar vom- Eviólfnr og I oft"r nrestur. báSir mestu menta- menn. Bjugpu þeu í Odda e.ftir föSur sin". er lézt áriS 1 1 33, þá 79 ára, Loftur prestur Sæmundsson fekk í Noregi Þóru, dóttur Magnusar konungs berfaetta. Hún icar systir þeirra góSu og merku konunga SigurSar Tórsalafara og Eysteins. Sonur þeirra Lofts r-rests og Þóm var hinn mikli og voldugi höfSingi Jón Lofts- son, er bip alla æfi í Odda. Hann var auSugur aS fé, vitur maS' ur og góSgjarn, og allra mann vinsælastur; einnig var hann mesti

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.