Syrpa - 01.03.1920, Page 7

Syrpa - 01.03.1920, Page 7
laerdóms- og fræðimaSur. MeS Jóni Loftssyni ólst upp hinn na'fntogaSi ritsnillingur, fræðimaður og skáld, Snorri Sturluson. Er þaS mál sumra manna, aS Snorri Sturluson hafi átt Jóni aS þak'ka allan sinn veg og þá frægS, sem hann hefir hlotiS út um hinn mentaSa heim----aS uppéldi hans hefSi orSiS alt annan veg, ef hann hefSi veriS hjá föSur sínum vestur í Hvammi í Dalasýslu. Jón Loftsson í Odda var ta'linn voldugastur höfSingi á Is- landi urn sína daga, og einn af beztu og merkustu höfSingjum, sem- veriS hafa á íslandi fyr og síSar. Hann héfir veriS néfndur “hinn ókrýndi konungur íslands’. Al'lir aSrir höfSingjar í landinu báru mál sín undir Jón Loftsson, og réSi hann úrslitum iflestra mála um sína daga. Svo mikiS kvað aS jóni Loftssyni og valdi hans, aS hinn óeirSasami ofsamaSur Sturla ÞórSarson í Hvammi varS aS beygja sig undir vilja hans. Jón dó í hárri elli, áriS 1197. Jón Loftsson í Odda átti marga syni, og voru þeir merkastir Páfl, biskup í Skálholti; Ormur á BreiSabó'lsstaS í FljótshlíS, vit- ur maSur og vinsæll; Saemundur, er viS búi tók í Odda eftir föSur sinn. Var Sæmundur Jónsson einn mesti og bezti maSur lands- ins um sína daga. Gekk hann mjög í fótspor iföSur síns aS rausn og höfSingsskap. Hann lézt í Odda áriS 1222. — Sæmundur Jónsson átti marga syni, og voru iþeir: Andrés a Eyvindarmúla; Filippus á Stórólfshvoli; Björn í Gunnarsholti; Hálfdán á Keldum; Páll, Haraldur og Viihjálmur í Odda. Sá, er síSastur bjó í Odda. sinna kynsmanna, var Sighvatur Hálfdánarson frá Keldum (Sæ- mundssonar frá Odda). Á hans dögum kom til sögunnar hinn ójafnaSarfulli Árni biskup Þorláksson í Skálholti, er beitti öllum sínum vitsmunum, harSneskju og kirkjulegu valdi til þess, aS svifta hina göfugu og merkilegu Oddverja-ætt óSedi sínu. VarS Sig- hvatur Hálfdánarson, sem aSrir höfSingjar, aS lúta valdi hins yfir- gangssama biskups, og loks láta af hendi viS hann þetta þjóS- kunna hö'fuSból, Odda, er ættmenn Sighvatar (Oddverjar) höfSu búiS á, mann fram af manni, í hátt á fjórSa hundraS ár. —Frá þeim tírna hafa prestar ávalt búiS í Odda, en flestir þeirra lítt kunnir alt fram aS síSustu öld. En meS henni byrjar nýtt tíma- bil ifyrir þetta gamla mentasetur, Odda. því á síSustu öld hafa þar búiS hver merkis-presturinn fram af öSrum, svo sem Steingrímur Jónsson og Hélgi ThórSarson, báSir síSar biskupar yfir Islandi. Ennfremur Ásmundur próifastur Jónsson; meS þeim síSustu, en ekki síztu, prestum, sem á Odda hafa búiS, er hinn göfugi og góS' hjartaSi mannvinur: þjóSskáldiS séra Matthías Jochumsson.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.