Syrpa - 01.03.1920, Page 8

Syrpa - 01.03.1920, Page 8
r 70 S Y R P A Eins og sjá má a'f því, sem atS traman er skráS, var þa<5 Sae- mundur prestur hinn íróSi, er fyrst dró athygli íslenzku þjóSar- innar að höfðingja-setrinu Odda. Hann kom íþar á fót menta- stofnun, og ífrá skóla hans breiddist metun og fróðleikur út um landið. Næst Sæmundi gekk sonaTsonur hans, Jón Loftsson, sem bar höfuð og herðar yfir alla samtíSarmenn sína á íslandi að því leyti, að hann beitti öllum sínum vitsmunum, þekkingu, göfugmensku, ríkidæmi og höfðingsskap til þess að semja frið og sátt með mönn- um og halda jafnyægi í landinu. Á dfrihluta nítjándu áldarinnar kemur til sögunnar maður, sem verpur nýjum frægðarljóma ýfir hið forna höfðingja-setur, Odda. Sá maður er þjóðskáldiS Matth. Jochumsson. 1 Odda leiSir hann fram í dagsljósið alt hiS góSa og fagra í manneSlinu í sínurn hugljúfu ljóSuim. Meira og fegurra Ihefir enginn íslend- ingur kveðiS um þjóS sína og land en hann, og mun þjóðin um margar komandi aldir minncist hans sem eins af hinum a'llra fræg- ustu Oddverjum. Nú býr í Odda einn af merkustu prestum landsins, Skúli pró- fastur Skúlason. Var faSir hans hinn ifjölfróði gáfumaSur Skúli prófastur Gíslason, á BreiSabólsstaS í Fljótsh'líS. Ba/ hann, eins og Jón Loftsson, höfuS og herðar yfir alla samtíSarmenn sína í þeim sveitum.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.