Syrpa - 01.03.1920, Blaðsíða 11

Syrpa - 01.03.1920, Blaðsíða 11
S YRP A 73 “Eg er Kenni mjög lítiíS kunnugur." sagÖi eg. “En faÖir ihennar var um tíma herbergisnautur þinn," sagði Ö’Bri'an. "Stúlkan sagði föður sínum frá miðanum, -og svo sagði hann fþér ált saman.” “Þetta er nákvæmllega rótt,” sagði eg; “en hver sagði þér frá því, að faðir stúlkunnar hefði sagt mér um náiðann?” “Það sagði enginn mér neitt um iþað, sonur -minn, nema heil- brigð skynsemi," sagði O’Brian. “Herra Tapman leynilögreghi- þjónn sagði mér alt um miðann. Islenzka Stúllkan, sem þýddi rniðann á ensku, er í húsi herra Tapmans. Það var mjög eðlilegt, að stúlkan segði föður slínum frá iþessu öllu saman. Og það var Iíika mjög eðlilegt, að Ihann gaeti ekki leynt þessu fyrir þér, sem ert allra unglinga forvitnastur, þar sem hann var herbergisnautur þinn í hálfan mánuð.” "Þú sérð gegnum holt og hæðir, herra O’Brian,” sagði eg. “Heilbrigð skynsemi sér langt," sagði hamn. “Og þú ert ef til vill sjálfur leynilögregluþjónn^" sagði eg. “Má vel vera, að eg hefði getað orðið dágóður apæjari, ef eg hefði byrjað nógu snemma,” sagði O’Brian og brá vinstri hend- inni upp að hökunni. “En það er bezt að talla 'fátt um það, son- ur minn góður, því jafnvel englum stendur stuggur af njósnar- anum. - í Við héldum nú rakleitt yfir í St. Boniface, og fórum yfir Broadway-'brúna. Við gengum eftir Tadhe Avenue um ihitfð og beygðum inn á Rue Grandin, og drápum á framdyrnar á húsinu nr. 18. Það var húsið, sem systir Madeleine Vanda hafði átt heima í fyrir tveimur áru.m. Eg háfði nurnið staðar þar ifyrir utan kvöldið góða, þegar eg elti Arnór yfir í St. Boniface, einis og um er getið í þriðja ka'fla fyrsta þáttar sögu þessarar. — Sá, sem opnaðj dyrnar í þetta sinn, var Le Turneau sjálfur. Hann var lítill mað- ur vexti og nokkuð dökkur á hörund, og var auðséð að hann var kynblendingur. Við heilsuðum honum, og tók hann kveðju okk- ar blýlega. “Eg býst við að þú sért iherra Le Turneau,” sagði O’Brian. Já " sagði Le Turneau og talaði þolanlega ensku; “og þú munt vera herra O’Brian.” “Sá er maðurinn,” sagði O’Brian. "Gjörið svo vdl að ganga inn,” sagði Le Turneau; "konan mín er heima; henni var sagt að við mættum búast við gestum í kvöld.” L

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.