Syrpa - 01.03.1920, Qupperneq 12

Syrpa - 01.03.1920, Qupperneq 12
74 S YRPA “Sá, sem sagði henni J>að, hefir ek'ki fariS meS nein ósann- indi,” sagS O’Brian. ViS gengum nú inn í húsiS og vísaSi Le Turneau okkur til sætis í lítilli stofu, sem var fram viS aSaldyrnar í húisinu. Þar var alt mjög fátæklegt: aSeins fjórir galmlir sítólar og eitt JítiS fornifálegt borS. En gólfiS var hvítt og hreint; iþaS var aS sjá nýlega þveg' iS. — ViS vorum ekki fyr seztir, en aS kona 'kom inn í stofuna til okkar. Hún leit út fyrir aS vera rúmlega hálf-fertug aS aldri, • í.ji yar fremur smá vexti og dökk á hörund. Hún hafSi stórt ör á . vr>;, .höknnni, og var mjög ófríS til munnsins og kinnfiska-sogin. En *4>fcrX.s{ uihún hafSi mikiS, kiolsvart hár, kúpt enni, Vell lagaS nef, og falleg lö'.'i ^ugy. ViS vissum undir eins, hver hún var. Þetta var frú Le i -iv ' , Turneau — hin lang-JþreySa Madeleine Vanda. — Eg hafSi alt áf S'tfr i-ntjfc HugsaS aS þessi kona væri fremur há Vexti og tiguleg ásýndum rint'l' stí . yndisleg í öllum hreyifingum >og ek'ki mjög dökk á hörund. Eg háfSi dregiS upp mynd áf henni í huga mínum, því eg hafSi svo oft hugsaS um hana, og sú mynd var orSin svo glögg og óáfmáan- leg fyrir hugskötssjónum mínum, aS eg gat ekki rýmt henni burt, þó eg vildi. En nú loksins, þegar eg sá Madeleine Vanda, var hún alt öSruVÍsi útlfts, en mynd sú, er ímyndunarafl mitt háfSi dregiS upp í ihuga mínum. Konan sjálf var ekki minstu ögn lík þeirri mynd, aS undanskildum augunum. Augu konunnar voru ef til vill enn Iþá fallegri, góSlegri og jáfnvel dýpri, en eg hafSi í- myndaS mér. ----- Eg vil ékki segja aS mér háfi þótt konan ófríS og fráhrindandi, þegar eg sá hana koma inn í herbergiS til okkar, því satt aS segja bauS hún fremur góSan þokka, en hitit verS eg aS segja: aS eg varS fyrir miklum vonbrigSum. hvaS útlit hennar snerti. — En þetta var Madeleine Vanda. Nú var hún komin í leitirnar. Og mátti mig ekki gilda einu, hvort hún var há vexti eSa smá, björt ýfirlitum eSa dökk, fríS sýnum eSa ófríS? — AugaS vill samt ávalt svo mikiS. “Þetta er konan mín,” sagSi Le Turneau viS O’Brian og mig, eftir aS hann hafSi sagt konunni sinni aS viS Værum þeir gestir, sem hún hefSi á'tt von a. ViS stóSum á fætur og heilsuSum henni. Hún rétti okkuT hönd sína og kvaSst vera glöS aS sjá okkur. Og svo settumst viS öll. ViS vorum fjögur og stólarnir fjórir. Dyrnar á stofunni voru opnar og lagSi yl inn til okkar frá litluim ofni, sem var í gang- rúminu fyrir framan. Eg sá, aS nokkur böm höfSu raSaS sér í kringum ofninn og gáfu þau okkur miklar gætur, einkum mér. Á

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.