Syrpa - 01.03.1920, Side 13
S YRP A
75
litla, kringlótta borSinu í stofunni, sem við sátulm í, stóð dálítill
lampi, og var búiS aS kveikja á honum, þegar viS komum bar inn.
‘‘Konan þín kom hingaS í gær iherra O’Brian,” sagSi Made-
leine Vanda. (Eg kann ekki viS aS fara aS kalla hana frú Le
Turneau). Og hún talaSi góSa ensku, en röddin var nokkuS
veikluleg. ‘‘Og eg Iþakka þér hjartanlega fyrir þaS, sem hún
færSi mér. En þaS var altof stórt.”
“MinStu ekki á þaS, frú Le Turraeau,” sagSi O’Brian. “En
konan mín, hún Nóra, hugsaSi aS skeS gæti, aS þú aebtir börn, ef
til vil'l hálfa tylft, eSa fleiri. Og börn eru ætiS börn, (hvort sem
þau eru í Kína eSa Canada.”
“Þau eru átta,” sagSi Madeleine Vanda; “og þaS yngsta er
árs gaimalt á rnorgun.”
“'GuS bliessi þaS !” sagSi O’Brian.
“ÞaS er stúilka og heitir Madeleine í höfuSiS á mér.”
“Drottinn gefi herani gæfu og langa lí'fdaga," sagSi O’Brian.
“Og Madeleine er ifallegt nafn. — Madeleine Le Turneau hljóimar
sannarlega vél í eyrum.”
“Eg var kölluS Madeleine Vanda áSur en eg giftist.”
“Var faSir þinn fraikkneskur ? ” sagSi O’Brian.
“Hann var víst af frakkneskum ættum," sagSi Madeleine
Vanda; “en eg man aS hann sagSist saimt vera fæddur og uppal-
inn á Svisslandi. Hann hét Louis Vanda og átti heima um tvær
mílur norSaustur alf Fort Garry. Æ, honum leiddist hér á síSari
árum og langaSi heim til átthaga sinna, en vildi ekki yfirgefa móS-
ur mína og okkur systkin'in! ViS vorum sjö. — Og þegar ófriS-
urinn stóS yfir í fyrra sinni hér í NorSvestur-íandinu, þá fórum viS
Vestur til Batoche til IföSur móSur minnar. En hann var einn af
höfSingjum Cree'Indíánanna og allment kallaSur Sterki-Visundur.
Hann var allra veiSimanna mestur á sinni tíS. En nú er hann dá-
inn. Og faSir iminn er lfka dáinn.”
“Þú munt vita þaS, 'frú Le Tumeau, ihvert erindi okkar er?"
sagSi O’Brian.
“Konan þín sagSi mér aS þú ætlaSir aS spyrja mig um ein-
hvern hvítan mann, sem eg hefSi þekt fyrir nokkrum árum,”
sagSi Madeleine. “En eg 'héfi mjög fáu hvítu fólki kynst.”
“Þú tailar þó sérlega góSa ensku,” sagSi O’Brian.
“Eg skil daglegt tal á enSku máli,” sagSi hún. “En þaS var
líka gömúl skozk kona í nágrenni viS okkur, þegar eg var aS alast