Syrpa - 01.03.1920, Page 15
S YRP A
77
ur maSur og sagSist vera Islendingur. Hann braut skip sitt á
Hudsonflóanuim, og 'kom tii Fort Garry seint um haustiS 1869.
ÞaS gekk mikiS á þann vetur. -----En ert >þú virkilega íslendingur,
herra O’Brian?”
ELk'ki er nú þaS,” sagSi O’Brian; “en þaS veit trúa mín, aS
eg hefSi ekkert fremur viljaS vera en Íslendingur, e'f eg hefSi ekki
orSiS fyrir því happi aS fæSast íri. -- Eji þessi þarna unglingur,
sem meS mer er, á því láni aS fagna, aS vera Íslendingur; og hann
kann svo vel íslenzku, aS hann hugsar Sínar helgustu hugsanir á
því máli. En nú langar okkur til aS vita, í hvaSa gistihúsi aS
Berg skipbrotSmaSur dvaldi fyrst e'ftir aS hann kom til Fort
Garry.”
“Hann dvaldi aldrei annarstaSar en í gistihúsinu, sem kallaS
var Visundurmn, þar sem eg var vinnukona,” sagSi Madeleine.
“Var hann Iþá áldrei í gistihúsinu, sem þú sagSir áSan aS
hefSi brunniS; og nefnt var: Hinn brúni hestur?” sagSi eg.
“Nei, hann mun aldrei 'hafa stigiS þar fæti inn fyrir dyr,”
sagSi Madeleine; “en ált fólkiS, sem heima átti í Hlnum brúna
hesti, fluttist í Visundinn, þegar hiS fyr'nefnda gistihús brann.
Eg man þaS, aS herra Berg varS fyrir alFmiklu ónæSi þá nótt,
þegar fólkiS kom til okkar, því aS hann var fluttur veikur í her-
bergi, sem var uppi á loftinu; en áSur var hann í herbergi, sem
var niSri og næst eldhúsinu. iEg man þaS glögt, eins og þaS hefSi
skeS í gær, þegar ihann kom í gistihúsiS. Hann kom á york-bát
norSan ána, og voru fjórir menn meS honum; og einn af þeim var
skipbrotsmaSur eins og hann. Sá maSur hét Wilde og var heldur
slæmur maSur og drytkkfeldur. Eg man, aS 'herra Berg var sár-
lasinn, iþegar hann kom; og hann var altaf veikur á meSan eg
kyntist Ihonum,, en var þó jafnan á fótum á daginn. Honum
þótti fyrir því, aS fara úr herlberginu niSri, því aS þaS var kald-
ara uppi á loítinu, vegna þess aS þar var enginn olfn.”
“Vissir þú til þess, aS hann skrifaSi nokkur bréf til ættingja
sinna og vina á Islandi? ” spurSi O’Brian.
“Já, hann var sí-skrifandi,” sagSi iMadeleine. “Og eg vissi
til þesis, aS ihann skrifaSi tvö löng bréf til systur sinnar á Islandi.
AnnaS þeirra skrifaSi ihann sköm,mu eftir aS hann settist aS í
gistihúsinu, og sendi hann þaS meS h.vítum manni. sem fór suSur
til St. Paúl þá um haustiS. SíSara bréfiS skrifaSi hann rétt eftir
nýláriS og sendi þaS meS Indíána, sem fór suSur til Pembina, og
átti hann aS biSja ihina hvítu rnenn þar fyrir þaS. — Herra Berg