Syrpa - 01.03.1920, Blaðsíða 17

Syrpa - 01.03.1920, Blaðsíða 17
S Y R P A 79 Eins var iþaS, a<S þeim herra 'Berg og Daniel Wilde kom aldrei vel saman. Daniel Wilde var stríðinn og smásálarlegur, einkum þegár hann bragðaði áfengt vín; en herra Berg var mjög alvöru' göfinn og gat engu spaugi tekið, íhvorki af honum né öðrum. Svo mun þaS hafa baezt ofan á alt annaS böl herra Bergs, aS hann var mjög peningalítill; samt borgaSi hann fæSi sitt vikulega fyrirfram, til síSustu stundar, eftir >því, sem eg bezt veit. — En einn dag, seint í marzmánuSi, komu tveir menn frá Fort Garry virkinu til aS finna hann. Þeir töluSu lengi viS hann í herberginu hans, en enginn í húsinu vissi, hvaS þeir töluSu viS hann_ — Eftir aS þeir fóru, var herra Berg aS sjá venju fremur hugsandi og þung'búinn. Hann gekk lengi um góll'f í ganginum uppi á loftinu, og virtist vera styrk- ari en undanfarna daga. Eftir hádegiS þennan dag, brast í kaf- aldsjbyl, og varS óveSriS því meira, sem meira á leiS daginn. Um kvö'ldiS gekk herra Berg út úr ihúsinu og — hefir ekki sést þar síSan, hvorki lifandi né dauSur. — Og þetta er nú cdt, sem eg veit um þann góSa mann, sem án alls efa er einn af þeim allra mætustu mönnum, er eg hefi nokkurn tí ma kynst.”------------- ViS töluSum um þetta fram og aftur nokkra stund, og héld- um svo heim.----------- Daginn eftir skrifaSi O’Brian Arnóri langt bréf og sagSi hon- um ítarlega frá öllu, sem Madeleine Vanda ha'fSi sagt okkur. Og hann gat þess, aS sér virtist máliS vera nú öllu flóknara og undar- legra en nokkru sinni áSur. Endir H. þáttar.

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.