Syrpa - 01.03.1920, Side 19
S Y R P A
81
um þess, aS hún er í sjálfu sér mesta listaverk, en auk þess varð
hún til á þann hátt, sem engin mynd hefir áSur orSió til á Vér
prentum hér á eftir þýSingu af grein, sem nýlega birtist í Banda-
ríkja tímariti einu, og skýrir greinin nákvæmlega alt, er snertir
þetta efni. Hún hljóóar svo :
„Hinu dygga starfi Bandaríkja kyenþjóSarinnar, á meðan
ófriSurinn mikli stóS yfir, var minst á eftirminnilegan hátt þann
20. Febrúar þ. á. Þá afhenti hermála-ráSgjafi Bandaríkjanna
RauSakross-félaginu líkingar- (allegorical) myndina „Þín er
dýrSiu“. Hermála-ráSgjafinn, Baker, notaSi tækifæriS tii þess,
aS sýna opinbera vióurkenningu hinni græóandi hönd og þolin-
móSa hjarta (Rauóakross-kvenna), er svo greinilega kom í Jjós
sem eitt af þýSingarmiklu öflunum til sigurs. Aineriska konan
(kvenmaSurinn) er sýnd í heild (typified) með þessari niilclu
mynd, því hiS Maríulega (Madonna-like) andlit hjúkrunarkon-
unnar (á myndinni) er samsetningur af andlitum meir en eitt
þúsund giftra kvenna og meyja. er störfuSu á öllum sviSum
stríSs-starfseminnar, alt frá því skotiS var af fyrstu byssunni
til þess vopnahlé var samiS í París. Hin afarstóra mynd er á-
vöxtur af vísinda og listar samvinnu þeirra Josephs Gray Kit-
chell — majór í Afora/e-deild yfir-herráSs Bandaríkjanna —
og F. LuisMora, frá New York listaskólanum, en hermáladeild-
in og RauSakross-félagiS aSstoSuóu þá á ýmsan hátt meS efni
og áhöldum. Þeir, Kitchell og Mora, vörSu afarmiklum tíma í
aS gera myndina og sýndu dæmafáa þolinmæSi viS undirbún-
inginn. Og aS verkinu loknu, gáfu þeir hinu mikla RauSakross-
félagi þessa mei kilegu og aSdáanlegu mynd. MálverkiS er lík-
ing (allegory), og sýnir hermann, sem er aS láta í ljós þakklæti
sitt og lotningu hugsjónarlegum RauSakross-kvenmanni, er
virSist vera aS hefjast upp úr dimmu skýi efasemda og örvænt-
ingar upp í ljós vonar og sannleika ; augu konunnar mæna til
himins, eins og hún væri aS þakka GuSi aS þrautirnar séu um
um garS gengnar og verkiS fullkomnaS. — Listaverka-dómari
og rithöfundur, dr. Cliristian Brinton, segir um málverkiS :
,, Hann (Mora málari) hefir hér gert göfugt og hrífandi málverk,
sannarlegt listaverk, sem ekki einasta fullnægir kröfum þeirra
er heimta ákveSinn mæli af snild í búningi, heldur fullnægir
þorsta mannkynsins eftir innri eSa andlegri táknun, kröfu, sem
mannkyniS á öilum öldum hefir gert til listarinnar". — Þetta