Syrpa - 01.03.1920, Qupperneq 20
82
S Y R P A
minningar-málverk mun ætíð verSa hugljúft mæðrurn hermann-
anna, segir Herbert S. Gorman í Red Cross Magazine; en hann
álítur samt, aS þegar öllu er á botninn hvolft, þá muni mát-
verkiS hafa dýpst áhrif á hermennina sjálfa, vegna þess, ,,aS
fyrir þá hafi þaS töfrakraft vakinna endurminninga. Þeir
munu minnast forarinnar í Clermont og St. Menebould, hvfld-
ar-kofanna, meS þeirra sjóðheita súkkulads-drykk og skíSlog-
andi, vermandi eldi, og umfram alt, bak viS óhefluSu borSin,
andlits amerisku mærinnar ! ÞaS (málverkiS) mun minna þá á
sundursprengdu járnbrautarstöSina við Chalons, bráSabirgSa-
spítalann fyrir sunnan Cháteau-Thierry, löngu sjúklinga-stof-
urnar í stóra húsinu í Auteul — og andlit amerisku kvennanna!
— Þeir (hermennirniri munu minnast hins blessaða sætleiks
andlitanna aS heiman, er þeir mættu á strætum Parísar, í smá-
bæjunum frönsku. viS skipakvíarnar í Brest, á ströndum hins
bláleita MiSjarSarhafs, í Cannes og Nice, þar, sem hornaflokk-
arnir léku, börnin störSu undrandi, og heill her af ameriskum
liðsmönnum streymdi um skrúSvegina og lét sem hann væri
heima. — Þeir munu minnast hugprýSi og dugnaSar kvennanna
heima í vinnustofunum, sem lögSu fram alla lífs og sálar krafta
sína viS tilbúning sára-umbúSa, svo aS enginn amerisku drengj-
anna yrSi aó líSa aS óþörfu vegna skorts á þeim. Minnast bros-
andi andlita stúlknanna í hermanna veitinga-skálunum meSfram
járnbrautunum milli Kyrrahafsins og Atlantshafsins, ófallinna
tára, er blönduSust saman viS glaSlegar kveSjur, þegar lestirn-
ar runnu af staS ; minnast þolinmæSi og óendanlegrar umönn-
unar sárþreyttra hjúkrunar-kvenna, er voru aS búa út sjúkra-
hús á haustnóttum á Frakklándi. í öllu þessu, og mörgu fleiru,
eru innifalin þau áhrif, sem málverkiS mun gera á menn er þeg-
ar hafa hina sönnu þýSingu þess grafna á hjarta sitt, og þess
vegna þurfa ekki annaS en líta á þaS til þess aS skilja þaS“.
Undirbúningur málverksins útheimti óendanlega þolinmæði
og nákvæmustu aSgæzlu ; og ávöxturinn er, ,,eins nálægt því
og vísindi geta komist, líkingar- (typical) andlit ameríska kven-
mannsins“. En þegar málara-burstinn tók viS af ljósmynda-
vélinni, „tekur listin algerlega viS“.
„Málverkið er eintóm list. Á bak viS hiS augljósa aSdrátt-
arafl þess, vegna samhljóSunar og fínleikslitanna, vegna hinnar
dásamlegu likingar amerisku konunnar og hálf hulinnar yfirlýs-