Syrpa - 01.03.1920, Page 22
84
S Y R P A
„Ljósmyndunum var skift í fjóra aSalflokka, eftir því hvern-
ig andlitin voru, sem sé, aflöng, kringlótt, kinnfiskasogin og ó-
regluleg. Kitchell hafSi haft mikla æfingu í aS athuga andlit,
og þess vegna var vandalítiS fyrir hann, aS dæma um hinar
ýmsu myndir, er honum bárust, og láta sérhverja þeirra í sinn
flokk. Eftir aS hann var búinn að raSa myndunum niSur,
valdi hann einn fiokkinn úr, og setti myndavél sína í rétt lag,
til þess aS taka ljósmvnd af myndunum i honum. Sem dæmi
upp á aSferSina, er hann hafSi, skal eg taka töluna 25 sem ein-
ingu. ÞaS útheimtir 25 sekúndur aS fá vel skýra Ijósmynd
viS vissa birtu. Ef þaS voru, segjum, 25 myndir í þeim parti
af flokknum, þá tók Kitchell Ijósmynd af þeim, en hafSi ekki
hverja mynd nema eina sekúndu fyrir vélinni. Hann setti
fyrstu myndina nákvæmlega á miðdepil, og lét hana vera eina
sekúndu fyrir opinni vélinni. Þar næst lét hann aSra mynd
fyrir og gætti þess vandlega, aS hún kæmi alveg rétt ofan í hina
fyrri, þannig, aS nef, eyru, augu og haka væri hvort um sig á
réttum miSdepli. Þessa síSari mynd lét hann einnig vera eina
sekúndu fyrir opinni vélinni. Og svona, hélt hann áfram, þar
til allar 25 myndirnar höfSu veriS fyrir vélinni eina sekúndu
hver, eóa 25 sekúndur í alt, sem er tíminn er útheimtist til aS
taka vel skýra ljósmynd, eins og áóur er sagt. Þannig bygðist
myndin upp smátt og smátt, varla merkjanlega í byrjun, þang-
aS til fullkomiS og skýrt andlit var komiS út á spjaldinu í vél-
inni. Þá var þessi mynd (negative) lögS til hliSar, og eins far-
iS meS næsta hóp (segjum 25) af tnyndunum. Þegar búiS var
aS fara þannig meS allar inyndirnar í öllum flokkunum, var
kominn fjöldi af myndum (negatives), sem aftur var skiftíflokka
eftir einkennum sínum, og fariS meS þær eíns og hinar upp-
runalegu einstaklings-myndir, þar til alt var komiS saman í
f jórar myndir. Kitchell vann aS þessu svo mánuðuin skifti, og
segir hreinskilnislega, aS þegar hann var búinn aS fullgera þess-
ar 4 ljósmyndir, sem í hverri út af fyrir sig voru samansett
mörg hundruS kvenna-andlit, þá hafi hann veriS yfirkominn af
þreytu. SíSan setti hann þessar fjórar myndir saman í eina
mynd, meS sömu aðferS og áSur, og ávöxturinn var hiS full-
komnaSa andlit, blendingur af andlitum, er sýnir greinilega
ameriska kvenmanninn. andlit, sem þeir glejima seint er séS
hafa“.