Syrpa - 01.03.1920, Qupperneq 23

Syrpa - 01.03.1920, Qupperneq 23
S Y R P A 85 Þegar Kitchell var langt kominn meS verk sitt, kom lista- maSurinn (Mora) til sögunnar. Hafói hann frá byrjun verið mjög hrifinn af möguleikanum, er fólst í þessari hugmynd. Mr. Gorman heldur áfram og segir : „Avöxturinn sýnir, aS ekki hefSi veriS hægt aS velja betri mann en Mr. Mora til þess, aS gera þetta merkilega málverk. Hann var eldlieitur fyrir hugmyndinni frá byrjun, og hann beitti öllunl sínum kröftum og list til þess, aS sýna nákvæmlega öll einkenni samblands-andlitsins frá Ijósmyndavélinni.... Hann var óþreytandi í aS ná því takmarki, aó mála mynd er væri fullkomnasta líking af andliti ameriska kvenmannsins, sem heild. Þess er vert að geta, aS andlit hundraða af kvenfólki eru innifalin í þessari táknunar-mynd þeim óafvitandi. í því eru einnig andlit kvenna, sem dóu á Frakklandi í hinUm mikla leiS- angri. Jane A. Delano er í myndinni. Einnig Clara Barton, sem átti hugsjónina er leiddi til þess, aS hiS afar-víStæka RauSa- kross-félag var myndaS. Andlit Mrs. W. K. Vanderbilt, Mrs. August Belmont og konu varaforseta Bandaríkjanna, Marsballs, eru í myndinni, blönduS saman viS andlit lítt, eSa alls ekki kunnra hjúkrunarkvenna, kvenna er störfuSu aS veitingum fyrir hermenn, og kvenna er stýrSu hreyfivögnum. Æska og elli, lifandi og dánir, er alt blandaS saman í andlitinu er mænir til himins“.

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.