Syrpa - 01.03.1920, Side 27

Syrpa - 01.03.1920, Side 27
SYRi^A 89 vitaS er þaÖ, aS í hinum vísindalegu og hærri greinum íSnaSarins eru próf fyrirskipuÖ sem skilyrSi fyrir stöSu í þessum deildum, en þar af leiÖir ekki, aS pólitísk áhrif geti ekki komiS til greina. MeS öSrum orÖum: Menn, sem ekkert þektu til námastarfs, menn, sem ef til vill voru þjónar í matvörubúSum, rakarar, búSarsveinar, vinnumenn viS ferming og aíferming skipa, o. s. frv., voru óneit- anlega teknir til starfa viS stjórnar- eöa þjóÖeignar-námana og þeim borgaS hátt kaup. Er þaS undailegt, þegar þessa er gætt, aS hver einasta þjóÖeignar'náma hefir algerlega mishepnast sem starf s-fyrirtæki ? Námarnir í NorSur-Queenslandi veittu eitt sinn mörgum þús- undum manna arösama atvinnu. Þetta þýddi þaS, aS landiS á þeim svæSum varS aSgengiiegt til byggingart járnbrautir lagSar, bændur tóku sér þar bólfestu, allskonar fraimfarir áttu sér staS og fólksfjö'ldinn í þessum víÖlendu héruSum óx ár frá ári. ÞjóS- eignar-tilraunir hafa ekki, hvar sem er í Ástralíu, fært neinu hér- aSi velmegun og framfarir, hafa ekki lengt járnbrautirnar um einn einasta þumlung, en fólksfjö'.dinn 'hefir, eins og t. d. í NorÖur- Queenslandi, minkaS svo þúsundum skiftir á ári sökum verzlunar- deyfSar. Enn, sem komiS er, c-ru þjóÖeignar-sögunarmylnurnar, tigul- steinsgerSar-húsin og brauögerSarhúsin í sömu vandræSunum. ÞjóSeign í Ástralíu þýSir, aS ‘‘þaS sem aflir eiga aS annast, ann- ast enginn’’ (What is everybody’s business is nobody’s business), og nú, eftir aS IþjóSeignar-fyrirkomulagiS hefir veriö sanngjam- lega reynt í mörg ár, hefir þaS^ síifelt rekiS áfram af miskunnar- lausum verkamanna-félagsskap, orSiS fyrir fjárhagslegu skipbroti. — Hátt kaup, stuttur vinnutími, vinnudund og tóm fjárhirzla, eru fyrirrennarar imögulegs iSnaÖarlegs sjálfsmorSs í Ástralíu. - ForsætisráSgjafi ríkjasarnbandsins í Ástralíu er nú aS minna fólkiS á, aS einungis hörS áreynsla, ströng regla viS iSnaS, spar- semi og einstaklinga-atorka geti komiS á framförum, eöa endur- vakiS þær í landinu. Mishepnan þjóSeignar'fyrirkomulagsins í Ástralíu sannar ekki, aS þjóSeignar-starfræksla hljóti aS mishepnast undir öllum kringumstæSum. KringumstæSurnar í Ástralíu hafa orsakaS ó" iSlilegt ástand. Eins miklar og hinar náttúrlegu auSsuppsprettur landsins eru, hdfir lánsfé, sem ekki var réttilega notaS til aS gera auÖs-uppspretturnar arSberandi, gert verkamanna-félögunum mögulegt aS safna miklum auS og þannig setja hörS skiljrrSi, til

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.