Syrpa - 01.03.1920, Blaðsíða 29
S i'KPA
91
ekki samhyg'5 almennings mecS sér, og verkfallið mishepnaSist
meS ollu. Rétt nýlega endaSi snögglega verkfall, sem hafSi al-
gerlega stöSvaS allar skipaferSir aS og frá öllum höfnum Ástr-
£:líu. Þetta verkfall varaSi í marga mánuSi, stöSvaSi verzlun
landsins og allan mikilsvarSandi iSnaS í 'því, og borgir landsins
sátu í myrkri. Verkfalls-menn gerSu jafnvel tilraun til uppreistar,
í því skyni aS neySa stjórnina til aS draga iþeirra taum. Þetta
verkfall orsakaSi verkamönnum sjálfum tap er nam meir en þrem
miljónum punda. auk alls þess skaSa og illendis, sem al'menningur
leiS viS þaS.
Lögin í Ástralíu tryggja öllum verkalýS lífvæntlegt kaup,
gera meira aS segja fyrir því, aS hver verkamaður geti li'fað í
nægtum og liðiS vel aS öllu leyti. Lög ríkja-sambandsins gera
ráS fyrir aukaborgun fyrir ungbörn, og ellistyrk fyrir gamalmenni.
Ölmusugjafir (Oharity), meS hinum sára broddi sínum, þekkjast
ekki í Ástra'líu. VerkamaSurinn á heimting á peningahjálp hjá
ríkisbönkunum þegar á liggur, og synir hans og dætur geta komist
upp í hæsta veldi í lærdómi og mentun á kostnaS ríkisins. Stjórn-
irnar, bæSi sambandsstjórnin og stjórnir hinna einstöku ríkja,
heimta, aS öll vinna fari fram á sem frjálsastan hátt og aS öllum
heilbrigSis-skilyrSum sé fylgt. Hvar sem er í Ástralíu, er verka-
maSurinn í reglulegu sól-landi, himininn er “heiSur og blár” og
loftslagiS hiS ákjósanlegasta. 1 borgum og bæjum hefir verka-
maSurinn allskyns skemtanir og leiki (sports) og helgidagar eru
margir.
í hvert sinn og verkamanna-flokkurinn nær völdum í Ástr-
alíu, keyrir fram úr öllu hófi meS löggjöf, sem á aS vera verka-
manna-stéttinni til hags, og hin gífurlega þjóSskuld — aS frátal-
inni þeirri er stríSiS orsakaSi — á rót sína aS rekja til eySslusemi
verkamanna-ráSaneytanna, sem hafa komiS fram meS allskonar
nýmæli til þess aS hækka kaup verkamanna, í því skyni aS tryggja
sér atkvæSi þeirra, en um leiS veriS aS eySileggja framkvæmdir
og starfs-fyrirtæki einstaklinganna (private enterprise).
AfleiSingin er, aS verkföll, hátt kaup, stuttur vinnutámi, mis-
hepnuS IþjóSeign og vinnu-dund, er líklegt til aS orsaka iSr.Sar-
legt sjálfsmorS í landi, sem, fyrir örlæti náttúrunnar, gæti hæglega
veriS heimkynni hinnar merkustu og framfarasömustu þjóSar
heimsins.” —