Syrpa - 01.03.1920, Page 30
92
S Y R P A
SYRPA.
Mánaðarrit með myndum.
Ritstjóri: SIGTR. JÓNASSON,
Arborg, P.O., Man.
Alt, er snertir lesmál í Syrpu, sendist ritstjóranum til Arborg P.O. Man., Canada
Ritstj órnar-greinar.
Málsháttur sá, eSa öllu heldur spak-
,,VANDRATAÐ ER mœit'ð, er ver höfum sem fyrirsögn
MEÐALHÓFIÐ11. þessarar greinar, er eitthvert hiS
sannasta af þeim fjölda af kjarn-
miklum og sönnum málsháttum og spakmælum, sem íslenzk
tunga er svo rík af — ríkari af, e£ til vill, en nokkur önnur
tunga í Evrópu, Málshættirnir og spakmælin íslenzku sýna,
hve hugsandi og djúpvitrir forfeSurnir voru, enda er orSið
spakmæli á einum staS skýrt þannig : „Spakmæli er vitrir
menn hafa saman sett“. — TíSin, er vér lifum á, sýnir bezt hve
djúpur sannleikur þaS er, aó „vandrataS er meSalhófiS". Deil-
ur manna um flesta hluti á hnetti vorum — og fyrir utan hann
— sýna þetta ljóslega. Öfgarnar eru oft syo gífurlegar, aS
hverjum hugsandi og sanngjörnum manni hlýtur aS->blöskra.
Eínstaklingar, og flokkar manna, flækja sig í einhverri kenningu
eða kreddu, sem þeir oft ekki skilja — eSa misskilja - og þykj-
ast hafa fundiS allan sannleikann, og ef svo einhver lætur í
ljós — sem vanalega vill verSa — aS hann hafi aSra skoSun,
þá kemur kappgirnin og oft eigingirnin meS — til sögunnar
svo alt lendir í æsingum og öfgum, í staö þess aS h ó f s og sann-
girni sé gætt. Eini vegurinn fyrir alla, sem umhugaS er aS
finna sannleikann i einhverju málefni, sem um er deilt, verSur
vanalega sá, aS leita hans á milli öfganna á báSar hliSar. En,
auSvitaS hefir annar máls- eSa deilu-aSili oft betri málstaS en
hinn, svo sannleikann er ekki ætíS aS finna m i 11 á milli. ÞaS