Syrpa - 01.03.1920, Page 33

Syrpa - 01.03.1920, Page 33
S Y R P A 95 “ÞaS hafa víst ekki fleiri en 100,000 „HERGANGA manns tekiS þátt í hinni mestu skrúS- HINNA FÖLLNU“. göngu, sem nokkurn tíma hefur sézt á 5. Avenu í New York. SkrúSgangan sem fram fór viS undirbúninginn í stríSiS, og þriSja frelsisláns- skrúSgangan, munu hvor um sig hafa taliS svo marga menn. Vér vorum hrifnir af aS sjá svo marga lifandi Ameríku-menn á skrúSgöngu. En hugsum oss nú hina föllnu brezku menn á hergöngu. Hugsum oss, aS þeir byrjuSu göngu sína eftir 5. avenue í dög- un, og gengju 20 samhliSa, Hinir föllnu félagar þeirra koma á eftir, meS fáeinna skrefa millibili, í þéttri hergöngu-reglu. Þess- ir föllnu menn ganga þannig sífelt eftir götunni allan daginn til sólarlags. Næsta dag halda þeir áfram göngu sinni til kvölds, og sama gera þeir dag eftir dag. Eftir tíu daga hefir hiS fallna brezka liS alt fariS fram hjá. Þá kemur hiS fallna franska lió. ÞaS gengur eftir götunni, frá morgni til kvölds, í ellefu daga samfleytt, á sama hátt og brezka liSiS. Hugsum oss þetta ! Hinir föllnu hermenn þess- ara tveggja þjóSa eru i þrjár vikur aS ganga fram hjá einhverj- um ákveSnum staS á 5. avenue, 20 samhliSa, í þéttri herfylk- ingar-reglu ! Næst á eftir koma hinir föllnu Rússar. Þeir væru í 5 vik- ur aS ganga fram hjá á sama hátt og Bretar og Frakkar. Hin- ir föilnu hermenn annara bandalags-þjóSa yrSu í hálfan mánuð aS ganga fram hjá á sama hátt. Hugsum oss þetta ! Allir hinir föllnu hermenn bandalags- þjóSanna þyrftu hálfan þriSja mánuð til aS ganga frarn hjá, 20 samhliSa og í þéttri herfylking“. Eins og kunnugt er, fann hugvitsmaSurinn frægi, Guigliemo Marconi, upp vírlausa skeyta-sendingu, sem vanalega er nú nefnt loftskeyta-sending á ís- lenzku, en sem kallast “Wireless telegraphy” á ensku máli. Þessi skeytasending er saimskonar og vanaleg vírskeyta-sending (á ís- lenzku eru skeyti þessi vanalega kölluS símskeyti), að undanteknu því, að engir vírar eru notaSir, héldur fara sikeytin í gegnum loftið frá einni stöS til annarar, og koma söimu merkin — er tákna bók' stafi — fram á viðtöku-stöSinni eins og sendari lætur rafmagns- vél sína gera. Þótt sá hangur sé á loftskeyta-sendingu, að aðr- ir en réttir viðtakendur geta náð skeytunum, þá er uppfundningin VÍRLAUS TELEFÓN

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.