Verði ljós - 01.09.1896, Blaðsíða 1

Verði ljós - 01.09.1896, Blaðsíða 1
^ÐÍ LjÖSf MÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLÉIK. 1896. SEPTEMBER. 9. BLAÐ. „Yið livað skal jcg samlíkja þessari þjóð ?“ (Sbi. Matt. II, 16-19).. Eptir sjora Valdimar Briem Ifid hvað skal jeg samlíkja þessari þ.jóð ?“ Um þ.jóðina mína það gildir, er kvaðst þú, ininn Jesú, þá kærleikans glóð þú kveykja hjá mönnunum vildir. Yið hvað skal jeg samlíkja þessari þjóð, er þínum ei boðum vill anza? Pótt kveðum og syngjum vjer lofgjörðarljóð ei leika þó vill hún nje dansa. Yið livað skal jeg samlíkja þessari þjóð, er þolir ei brot sín að játa? Pótt kveðum og syngjuin vjcr sorgblíðan óð, hún samt ekki fæst til að gráta. Við hvað skal jeg samlíkja þessari þjóð, er þolir ci bindiudi manna, en firtist og ltallar að öldin sje óð, ef óhóf og spilling mcnn banna? Við hvað skal jeg samlikja þessari þjóð, er þolir ei saklausa gleði, en ofstopa fyllist og eldheitum móð, cf alt ei að hennar fer geði? „Við hvað skal jeg samlíkja þessari þjóð?“ Svo þú máttir, Jesp miun, segja um lýð þaun, er seldi þitt saklausa blóð og síðan á kross þig ljet deyja.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.